Elsa Lára Arnardóttir alþingismaður mun skipa annað sætið, Sigurður Páll Jónsson útgerðarmaður það þriðja og Lilja Sigurðardóttir sjávarútvegsfræðingur það fjórða.
Framboðslistinn var samþykktur á kjördæmaþingi flokksins sem fór fram á Hótel Bifröst fyrr í dag.
Alls eiga sextán manns sæti á listanum, níu karlar og sjö konur.
