Rihanna klæddist rauðum hjarta feldi í kvöldgöngunni Ritstjórn skrifar 6. september 2016 11:45 Rihanna fór ekki framhjá neinum í þessum rauða Saint Laurent feld. Myndir/Getty Söngkonan og tískugoðsögnin Rihanna klæddist rauðum hjartalaga pels frá Saint Laurent á röltinu um New York á dögunum. Afskaplega sérstök flík sem aðeins Rihanna gæti klæðst. Rihanna hefur verið þekkt fyrir að taka miklar áhættur þegar að það kemur að því að klæða sig og þetta dress er svo sannarlega engin undantekning. Það er ekki hver sem er sem mundi leggja í það að fara í þennan rauða pels, hvað þá í kvöldgöngunni. Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour
Söngkonan og tískugoðsögnin Rihanna klæddist rauðum hjartalaga pels frá Saint Laurent á röltinu um New York á dögunum. Afskaplega sérstök flík sem aðeins Rihanna gæti klæðst. Rihanna hefur verið þekkt fyrir að taka miklar áhættur þegar að það kemur að því að klæða sig og þetta dress er svo sannarlega engin undantekning. Það er ekki hver sem er sem mundi leggja í það að fara í þennan rauða pels, hvað þá í kvöldgöngunni.
Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour