Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Með toppinn í lagi Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Með toppinn í lagi Glamour Chanel búð fyrir alla Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour