Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Eiga íslenskar konur að vera í svörtu? Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Eiga íslenskar konur að vera í svörtu? Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York: Sunnudagur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour