Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Brooklyn Beckham og Chloe Grace Moretz hætt saman Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Brooklyn Beckham og Chloe Grace Moretz hætt saman Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour