Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Fyrirsætur fjölmenntu í eftirpartýið eftir sýningu Victoria´s Secret Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Fyrirsætur fjölmenntu í eftirpartýið eftir sýningu Victoria´s Secret Glamour