Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Ritstjórn skrifar 8. september 2016 15:00 GLAMOUR/GETTY Leikkonan, fatahönnuðurinn, fyrirsætan og nú leikstjórinn Chloë Sevigny er á leið til landsins en hún verður einn af heiðursgestum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, eða RIFF í október. Sevigny sýnir fyrstu stuttmynd sína á RIFF en myndin heitir Kitty og fjallar um unga stúlku sem dreymir um að breytast í kettling. Hún verður viðstödd sýninguna og svarar spurningum gesta að sýningu lokinni í Bíó Paradís. Hún hefur verið í sviðsljósinu frá unga aldri og af mörgum talin ein svalasta konan í Hollywood. Hún lék í myndinni Kids sem kom henni rækilegi á kortið og var valin „The It girl“af tímaritinu The New Yorker árið 1994. Síðan þá hefur hún leikið í fjölmörgum kvikmyndum og sjónvarspsþáttum, unnið sem fyrirsæta, fatahönnuður og barist fyrir jafnrétti kynjanna í kvikmyndabransanum í Hollywood. Sevigny er þekkt fyrir einstakan stíl sinn og hefur verið fyrirmynd margra í gegnum árin þegar það kemur að stíl og klæðnaði. Í tilefni komu þessarar tískudrottningar til landsins tók Glamour saman nokkrar vel valdar tískustundir í gegnum árin hjá þessari ofur svölu konu.glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty RIFF Mest lesið Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour
Leikkonan, fatahönnuðurinn, fyrirsætan og nú leikstjórinn Chloë Sevigny er á leið til landsins en hún verður einn af heiðursgestum Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, eða RIFF í október. Sevigny sýnir fyrstu stuttmynd sína á RIFF en myndin heitir Kitty og fjallar um unga stúlku sem dreymir um að breytast í kettling. Hún verður viðstödd sýninguna og svarar spurningum gesta að sýningu lokinni í Bíó Paradís. Hún hefur verið í sviðsljósinu frá unga aldri og af mörgum talin ein svalasta konan í Hollywood. Hún lék í myndinni Kids sem kom henni rækilegi á kortið og var valin „The It girl“af tímaritinu The New Yorker árið 1994. Síðan þá hefur hún leikið í fjölmörgum kvikmyndum og sjónvarspsþáttum, unnið sem fyrirsæta, fatahönnuður og barist fyrir jafnrétti kynjanna í kvikmyndabransanum í Hollywood. Sevigny er þekkt fyrir einstakan stíl sinn og hefur verið fyrirmynd margra í gegnum árin þegar það kemur að stíl og klæðnaði. Í tilefni komu þessarar tískudrottningar til landsins tók Glamour saman nokkrar vel valdar tískustundir í gegnum árin hjá þessari ofur svölu konu.glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
RIFF Mest lesið Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour