Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Ritstjórn skrifar 9. september 2016 16:30 Natalie Portman og Lily Rose Depp GLAMOUR/GETTY Kvikmyndahátíðin í Feneyjum dregur að sér allar stærstu stjörnurnar á hverju ári, enda ein virtasta kvikmyndahátíð allra tíma. Fjölmargar frumsýningar fara fram á hátíðinni og því nóg af rauðum dreglum og glæsilegum kjólum. Glamour tók saman brot af því besta frá Feneyjum en sérstaklega mikið var um glitrandi kjóla í ár. glamour/gettyBarbara Palvin glæsileg í Philosophy di Lorenzo Serafini. glamour/gettyEmma Stone í glitrandi kjól frá Atalier Versace. glamour/gettyNatalie Portman og Lily Rose Depp voru glæsilegar saman á rauða dreglinum. glamour/gettySuki Waterhouse í bleikum kjól frá Dolce og Gabbana. glamour/gettyEllie Bamber í einföldum og fallegum kjól úr smiðju Tom Ford. glamour/gettyDakota Fanning á frumsýningu á kvikmyndinni Brimstone. glamour/gettyHin sænska Alicia Vikander í kjól frá Louis Vuitton. glamour/gettyAmy Adams í gylltum kjól frá Tom Ford. Mest lesið "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour
Kvikmyndahátíðin í Feneyjum dregur að sér allar stærstu stjörnurnar á hverju ári, enda ein virtasta kvikmyndahátíð allra tíma. Fjölmargar frumsýningar fara fram á hátíðinni og því nóg af rauðum dreglum og glæsilegum kjólum. Glamour tók saman brot af því besta frá Feneyjum en sérstaklega mikið var um glitrandi kjóla í ár. glamour/gettyBarbara Palvin glæsileg í Philosophy di Lorenzo Serafini. glamour/gettyEmma Stone í glitrandi kjól frá Atalier Versace. glamour/gettyNatalie Portman og Lily Rose Depp voru glæsilegar saman á rauða dreglinum. glamour/gettySuki Waterhouse í bleikum kjól frá Dolce og Gabbana. glamour/gettyEllie Bamber í einföldum og fallegum kjól úr smiðju Tom Ford. glamour/gettyDakota Fanning á frumsýningu á kvikmyndinni Brimstone. glamour/gettyHin sænska Alicia Vikander í kjól frá Louis Vuitton. glamour/gettyAmy Adams í gylltum kjól frá Tom Ford.
Mest lesið "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Ciara ólétt af sínu öðru barni Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour