Pawel í framboð fyrir Viðreisn Birta Svavarsdóttir skrifar 23. ágúst 2016 11:08 Pawel Bartoszek, stærðfræðingur. 365/Þorbjörn Þórðarson Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og fyrrum fulltrúi í Stjórnlagaráði, hefur sagt skilið við Sjálfstæðisflokkinn og gengið til liðs við Viðreisn. Þetta kemur fram í uppfærslu hjá Pawel á Facebook í dag. Í uppfærslu sinni segist Pawel trúa á þrennt; borgaraleg réttindi, frjálsan markað og alþjóðlega samvinnu. Segir hann þann stjórnmálaflokk sem hann eigi mesta hugmyndafræðilega samleið með vera Viðreisn. Í samtali við Vísi segir Pawel, „Ég hef verið að hugsa þetta í langan tíma. Ef ég væri að skrá mig í stjórnmálaflokk í dag, hvaða flokkur myndi það vera? Viðreisn er sá flokkur sem ég á mesta hugmyndafræðilega samleið með. Þess vegna fannst mér kominn tími til að stíga skref þar inn.“ Pawel hefur hingað til verið virkur í starfsemi Sjálfstæðisflokksins, en hann var í framboði fyrir flokkinn í Reykjavík árið 2010. Pawel segist hafa áhuga á að fara í framboð fyrir Viðreisn í Reykjavík, og segir það að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum vera jákvæða ákvörðun. „Ég sendi inn tilkynningu áðan að ég væri genginn úr flokknum. Þetta er jákvæð ákvörðun en ekki neikvæð. Mér leið ekkert illa í Sjálfstæðisflokknum, maður verður bara að fylgja hugsjónum sínum og finna starf sem maður á hugmyndafræðilega samleið með,“ segir Pawel að lokum.Sjá má stöðuuppfærslu Pawels hér fyrir neðan Kosningar 2016 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira
Pawel Bartoszek, stærðfræðingur og fyrrum fulltrúi í Stjórnlagaráði, hefur sagt skilið við Sjálfstæðisflokkinn og gengið til liðs við Viðreisn. Þetta kemur fram í uppfærslu hjá Pawel á Facebook í dag. Í uppfærslu sinni segist Pawel trúa á þrennt; borgaraleg réttindi, frjálsan markað og alþjóðlega samvinnu. Segir hann þann stjórnmálaflokk sem hann eigi mesta hugmyndafræðilega samleið með vera Viðreisn. Í samtali við Vísi segir Pawel, „Ég hef verið að hugsa þetta í langan tíma. Ef ég væri að skrá mig í stjórnmálaflokk í dag, hvaða flokkur myndi það vera? Viðreisn er sá flokkur sem ég á mesta hugmyndafræðilega samleið með. Þess vegna fannst mér kominn tími til að stíga skref þar inn.“ Pawel hefur hingað til verið virkur í starfsemi Sjálfstæðisflokksins, en hann var í framboði fyrir flokkinn í Reykjavík árið 2010. Pawel segist hafa áhuga á að fara í framboð fyrir Viðreisn í Reykjavík, og segir það að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum vera jákvæða ákvörðun. „Ég sendi inn tilkynningu áðan að ég væri genginn úr flokknum. Þetta er jákvæð ákvörðun en ekki neikvæð. Mér leið ekkert illa í Sjálfstæðisflokknum, maður verður bara að fylgja hugsjónum sínum og finna starf sem maður á hugmyndafræðilega samleið með,“ segir Pawel að lokum.Sjá má stöðuuppfærslu Pawels hér fyrir neðan
Kosningar 2016 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Þarf að borga bætur þrátt fyrir breytingar á hlaupahjólinu Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Meiri kvika en í síðasta gosi Eldur í blokk við Ljósheima Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Halla leiðir krabbameinsráð ráðherra Snjókomumet og umferðaröngþveiti Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Sturlað ástand og United vettlingar prjónaðir í bílnum Mesta snjódýpt í Reykjavík sem mælst hefur í október Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Sjá meira