Allt að tuttugu stiga hiti í dag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2016 10:39 Hitaspá dagsins í dag. Vísir Blíðviðri síðustu daga heldur áfram í dag og spáð er góðu veðri um mest allt land. Gert er ráð fyrir allt að tuttugu stiga hita í dag á svæðinu í kringum Faxaflóa. Næstu daga mun þó draga úr góðviðrinu án þess þó að veður versni til muna. Spáð er sextán til tuttugu stiga hita og sól á svæðinu í kringum Faxaflóa í dag og þá er einnig blíðviðri á Vestfjörðum, Austfjörðum og á suðurströndinni. Þó er þokuloft víða úti við norður- og austurströndina og dálítil rigning suðaustan til. „Við erum einfaldlega heppin, það er að dælast hlýtt loft á okkur,“ segir vakthafandi veðurfræðingur Veðurstofu Íslands um veðrið undanfarna daga sem einkennst hefur af sól og blíðu víðast hvar um land. Þetta hlýja loft er þó á leið frá landi og út vikuna er gert ráð fyrir lækkandi hita og úrkomu hér og þar. „Þetta er ósköp meinlaust veður en ekki kannski þessi glampandi sól og blíða sem við höfum séð undanfarna daga,“ segir veðurfræðingur um veðrið út vikuna.Veðurhorfur á landinu: Austan 8-13 og dálítil rigning syðst og SA-til annars austlæg átt, 3-8 m/s. Bjart með köflum en þokuloft við norðurströndina og stöku síðdegisskúrir vestanlands. Rigning A- og SA-lands á morgun, en skúraveður SV-til og yfirleitt þurrt um landið norðanvert. Hiti 10 til 19 stig.Á föstudag og laugardag:Norðaustan 8-13 m/s NV-til, en annars mun hægari. Dálítil rigning á N-verðu landinu en skúrir syðra. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast S-lands.Á sunnudag og mánudag:Hægviðri og skúrir um allt land, en áfram fremur milt veður.Á þriðjudag:Útlit fyrir vaxandi austanátt með talsverðri rigningu S- og SA-til um kvöldið en hægari og skýjað með köflum norðan jökla. Heldur kólnandi. Veður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Sjá meira
Blíðviðri síðustu daga heldur áfram í dag og spáð er góðu veðri um mest allt land. Gert er ráð fyrir allt að tuttugu stiga hita í dag á svæðinu í kringum Faxaflóa. Næstu daga mun þó draga úr góðviðrinu án þess þó að veður versni til muna. Spáð er sextán til tuttugu stiga hita og sól á svæðinu í kringum Faxaflóa í dag og þá er einnig blíðviðri á Vestfjörðum, Austfjörðum og á suðurströndinni. Þó er þokuloft víða úti við norður- og austurströndina og dálítil rigning suðaustan til. „Við erum einfaldlega heppin, það er að dælast hlýtt loft á okkur,“ segir vakthafandi veðurfræðingur Veðurstofu Íslands um veðrið undanfarna daga sem einkennst hefur af sól og blíðu víðast hvar um land. Þetta hlýja loft er þó á leið frá landi og út vikuna er gert ráð fyrir lækkandi hita og úrkomu hér og þar. „Þetta er ósköp meinlaust veður en ekki kannski þessi glampandi sól og blíða sem við höfum séð undanfarna daga,“ segir veðurfræðingur um veðrið út vikuna.Veðurhorfur á landinu: Austan 8-13 og dálítil rigning syðst og SA-til annars austlæg átt, 3-8 m/s. Bjart með köflum en þokuloft við norðurströndina og stöku síðdegisskúrir vestanlands. Rigning A- og SA-lands á morgun, en skúraveður SV-til og yfirleitt þurrt um landið norðanvert. Hiti 10 til 19 stig.Á föstudag og laugardag:Norðaustan 8-13 m/s NV-til, en annars mun hægari. Dálítil rigning á N-verðu landinu en skúrir syðra. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast S-lands.Á sunnudag og mánudag:Hægviðri og skúrir um allt land, en áfram fremur milt veður.Á þriðjudag:Útlit fyrir vaxandi austanátt með talsverðri rigningu S- og SA-til um kvöldið en hægari og skýjað með köflum norðan jökla. Heldur kólnandi.
Veður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Sjá meira