Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2016 19:00 La Perla er ein virtasta undirfatabúð í heimi. Mynd/Getty Það þarf ekki að gera annað en að hugsa um fatastíl Kim Kardashian, Rihanna, Beyonce og Bella Hadid til þess að sjá að tískan í dag er innblásin af undirfötum. 90's kjólar, korsilett, silki pils og margt fleira sem hafa á árum áður aðeins verið þekkt fyrir að vera flíkur til þess að vera undir fötunum. Ekki sem föt. Nú hefur nýr yfirhönnuður, Julia Haart, tekið yfir hjá La Perla, sem er eitt virtasta undirfatamerki heims. Hún vill færa út kvíarnar og nýta þessa tísku til þess að stækka vöruúrval merkisins. Það verður spennandi að sjá hvernig hún kemur til með að útfæra þessa hugmynd sína en það verður eflaust flott og með nóg af kynþokka. Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Glamour Á Kylie Jenner von á stelpu? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour
Það þarf ekki að gera annað en að hugsa um fatastíl Kim Kardashian, Rihanna, Beyonce og Bella Hadid til þess að sjá að tískan í dag er innblásin af undirfötum. 90's kjólar, korsilett, silki pils og margt fleira sem hafa á árum áður aðeins verið þekkt fyrir að vera flíkur til þess að vera undir fötunum. Ekki sem föt. Nú hefur nýr yfirhönnuður, Julia Haart, tekið yfir hjá La Perla, sem er eitt virtasta undirfatamerki heims. Hún vill færa út kvíarnar og nýta þessa tísku til þess að stækka vöruúrval merkisins. Það verður spennandi að sjá hvernig hún kemur til með að útfæra þessa hugmynd sína en það verður eflaust flott og með nóg af kynþokka.
Mest lesið Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Stjarna fagnar 30 ára afmæli í dag Glamour Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Glamour Á Kylie Jenner von á stelpu? Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour