Töluverð líkindi með Eurovisionframlagi Íslands og atriði Britney Spears í nótt Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. ágúst 2016 13:00 Áhugamenn um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva rak í rogastans í nótt þegar Britney Spears steig á svið á VMA-tónlistarverðlaunahátíðinni í nótt. Fyrrum poppdrottningin flutti þar nýtt lag, Make Me, og þótti mörgum sviðsframkoma hennar minna óneitanlega á framlag Íslendinga til Eurovision í ár, Hear them calling í flutningi Gretu Salóme Stefánsdóttur. Bæði atriðin einkenndust af samspili söngvarana og skuggamynda, ekki síst stórra handa sem ásóttu þær meðan á flutningi stóð.Hér er myndband frá flutningi Britney Spears í nótt.Og hér er flutningur Gretu Salóme á Hear them Calling í Stokkhólmi í vor.Þrátt fyrir að skuggamyndirnar hafi verið af svipuðum toga þá voru atriðin nokkuð frábrugðin að öðru leiti. Til að mynda naut Britney aðstoðar tveggja dansara og rappara meðan Greta Salóme var ein á sviðinu.Sjá einnig: Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Líkindi atriðanna fóru þó ekki framhjá aðdáendum og aðstandendum íslenska Eurovision-framlagsins. Þannig segir Jonathan Duffy, einn listrænn stjórnenda atriðisins, í hæðinni færslu á Facebook-síðu sinni að Britney hafi verið velkomið að herma eftir atriði þeirra.From the team that worked on Iceland's entry to Eurovison this year I would like to take this opportunity to say, You're welcome Britney. Posted by Jonathan Duffy on Monday, August 29, 2016Þá birti Greta Salóme bráðfyndið myndband á Facebook-síðu sinni þar sem hún ranghvolfir augunum yfir uppátæki poppdrottningarinnar. Það er þó allt í gamni gert og segir Greta að líkindin séu bara „svolítið töff,“ enda ekki leiðinlegt þegar sjálf Britney Spears fær frá manni innblástur. Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Líkindi með atriði Gretu og Rússans sem spáð er sigri Eurovision-keppnin í ár sögð einkennast af sjónrænni grafík í þriðja veldi. 3. maí 2016 12:50 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Sjá meira
Áhugamenn um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva rak í rogastans í nótt þegar Britney Spears steig á svið á VMA-tónlistarverðlaunahátíðinni í nótt. Fyrrum poppdrottningin flutti þar nýtt lag, Make Me, og þótti mörgum sviðsframkoma hennar minna óneitanlega á framlag Íslendinga til Eurovision í ár, Hear them calling í flutningi Gretu Salóme Stefánsdóttur. Bæði atriðin einkenndust af samspili söngvarana og skuggamynda, ekki síst stórra handa sem ásóttu þær meðan á flutningi stóð.Hér er myndband frá flutningi Britney Spears í nótt.Og hér er flutningur Gretu Salóme á Hear them Calling í Stokkhólmi í vor.Þrátt fyrir að skuggamyndirnar hafi verið af svipuðum toga þá voru atriðin nokkuð frábrugðin að öðru leiti. Til að mynda naut Britney aðstoðar tveggja dansara og rappara meðan Greta Salóme var ein á sviðinu.Sjá einnig: Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Líkindi atriðanna fóru þó ekki framhjá aðdáendum og aðstandendum íslenska Eurovision-framlagsins. Þannig segir Jonathan Duffy, einn listrænn stjórnenda atriðisins, í hæðinni færslu á Facebook-síðu sinni að Britney hafi verið velkomið að herma eftir atriði þeirra.From the team that worked on Iceland's entry to Eurovison this year I would like to take this opportunity to say, You're welcome Britney. Posted by Jonathan Duffy on Monday, August 29, 2016Þá birti Greta Salóme bráðfyndið myndband á Facebook-síðu sinni þar sem hún ranghvolfir augunum yfir uppátæki poppdrottningarinnar. Það er þó allt í gamni gert og segir Greta að líkindin séu bara „svolítið töff,“ enda ekki leiðinlegt þegar sjálf Britney Spears fær frá manni innblástur.
Eurovision Tengdar fréttir Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21 Líkindi með atriði Gretu og Rússans sem spáð er sigri Eurovision-keppnin í ár sögð einkennast af sjónrænni grafík í þriðja veldi. 3. maí 2016 12:50 Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Lífið Fleiri fréttir Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Sjá meira
Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21. mars 2016 13:21
Líkindi með atriði Gretu og Rússans sem spáð er sigri Eurovision-keppnin í ár sögð einkennast af sjónrænni grafík í þriðja veldi. 3. maí 2016 12:50