Innblástur frá götum Parísar Ritstjórn skrifar 10. ágúst 2016 10:15 Vinkonur faðmast á götum Parísar. GLAMOUR/GETTY Mikið var um fallegar og frumlegar hárgreiðslur í götutískunni í París í sumar, sérstaklega á liðinni tískuviku. Öll helstu nöfnin í tískubransanum mættu á svæðið og skörtuðu sínu fegursta, hvort sem það var í fatnaði, förðun eða hári. Uppsett hár og fastar fléttur voru sérstaklega áberandi í mismunandi útfærslum. Glamour tók saman uppáhalds greiðslurnar frá París sem vonandi geta veitt einhverjum innblástur fyrir veislur eða brúðkaup helgarinnar. Fastar fléttur að framan.Einfalt og fallegt tagl.Falleg útfærsla á fastri fléttu.Látlaust og smart.Fallegur snúður.Sérstaklega frumleg greiðsla.Allt hárið tekið upp í fastar fléttur og snúð. Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour
Mikið var um fallegar og frumlegar hárgreiðslur í götutískunni í París í sumar, sérstaklega á liðinni tískuviku. Öll helstu nöfnin í tískubransanum mættu á svæðið og skörtuðu sínu fegursta, hvort sem það var í fatnaði, förðun eða hári. Uppsett hár og fastar fléttur voru sérstaklega áberandi í mismunandi útfærslum. Glamour tók saman uppáhalds greiðslurnar frá París sem vonandi geta veitt einhverjum innblástur fyrir veislur eða brúðkaup helgarinnar. Fastar fléttur að framan.Einfalt og fallegt tagl.Falleg útfærsla á fastri fléttu.Látlaust og smart.Fallegur snúður.Sérstaklega frumleg greiðsla.Allt hárið tekið upp í fastar fléttur og snúð.
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour