Danirnir kunna að klæða sig Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2016 12:15 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér! Glamour Tíska Mest lesið Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér!
Glamour Tíska Mest lesið Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour