Zayn færir sig yfir í tískubransann 12. ágúst 2016 14:45 Zayn Malik og kærasta hans Gigi Hadid. GLAMOUR/GETTY Söngvarinn og hjartaknúsarinn Zayn Malik hefur nú tilkynnt um samstarf sitt við Giuseppi Zanotti en hann mun hanna skó línu fyrir fyrirtækið sem kemur út 2017. Zayn og Giuseppi hittust í fyrsta skipti á tískuvikunni í París í fyrra og náðu ofboðslega vel saman, þá kviknaði fyrst hugmyndin um samstarf. Hann tilkynnti samstarf þeirra með því að birta mynd á Instagram reikningi sínum í gær úr myndatöku sem birtist í tímaritinu GQ, en þar er hann einmitt í eigin hönnun. Forsmekkurinn af því sem koma skal og bíða margir spenntir. GLAMOUR/SKJÁSKOT Mest lesið Hvað verður hún í ár? Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Dóttir Jude Law er nýtt andlit Burberry Beauty Glamour
Söngvarinn og hjartaknúsarinn Zayn Malik hefur nú tilkynnt um samstarf sitt við Giuseppi Zanotti en hann mun hanna skó línu fyrir fyrirtækið sem kemur út 2017. Zayn og Giuseppi hittust í fyrsta skipti á tískuvikunni í París í fyrra og náðu ofboðslega vel saman, þá kviknaði fyrst hugmyndin um samstarf. Hann tilkynnti samstarf þeirra með því að birta mynd á Instagram reikningi sínum í gær úr myndatöku sem birtist í tímaritinu GQ, en þar er hann einmitt í eigin hönnun. Forsmekkurinn af því sem koma skal og bíða margir spenntir. GLAMOUR/SKJÁSKOT
Mest lesið Hvað verður hún í ár? Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Amal Clooney er óhrædd við að klæðast litum og munstrum Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Dóttir Jude Law er nýtt andlit Burberry Beauty Glamour