North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Ritstjórn skrifar 16. ágúst 2016 16:45 North West er algjört krútt, meira að segja þegar hún er í Balenciaga stígvélum af mömmu sinni. Unga smekkkonan North West er greinilega dóttir foreldra sinna, Kim Kardashian og Kanye West, en hún er strax byrjuð að stelast í fataskápinn hjá mömmu sinni. Kim birti mynd á Instagram síðu sinni þar sem North var að prófa himinháa Balenciaga stígvél. North var alltof lítil fyrir stígvélin en hún þurfti að liggja á gólfinu til þess að reyna að fara í þau. Didn't think it would happen this soon...my baby girl stealing my shoes. At least she has good taste #Balenciaga A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Aug 15, 2016 at 1:09pm PDT Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour
Unga smekkkonan North West er greinilega dóttir foreldra sinna, Kim Kardashian og Kanye West, en hún er strax byrjuð að stelast í fataskápinn hjá mömmu sinni. Kim birti mynd á Instagram síðu sinni þar sem North var að prófa himinháa Balenciaga stígvél. North var alltof lítil fyrir stígvélin en hún þurfti að liggja á gólfinu til þess að reyna að fara í þau. Didn't think it would happen this soon...my baby girl stealing my shoes. At least she has good taste #Balenciaga A photo posted by Kim Kardashian West (@kimkardashian) on Aug 15, 2016 at 1:09pm PDT
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour