Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Ritstjórn skrifar 18. ágúst 2016 13:00 Stórt er spurt í nýjustu auglýsingaherferð japanska tískurisans Uniqlo. Herferðin er sú fyrsta sem merkið fer með á alþjóðamarkað. Þar er velt upp spurningunni af hverju og fyrir hvað við klæðum okkur. Auglýsingin sjálf sýnir mann á hlaupum í gegnum þvögu á fólki. Bresk rödd talar undir á meðan og spyr meðal annars hvort að fólk klæði sig eftir veðri eða hvort það sé af því það sé að verða of seint til þess að mæta eitthvert. Herferðin þykir svipa til H&M herferða, en þeir eru einmitt einn af stærstu samkeppnisaðilum þeirra. Einstaklega heillandi auglýsing sem lætur mann hugsa. Mest lesið Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Víðar skálmar það heitasta Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour
Stórt er spurt í nýjustu auglýsingaherferð japanska tískurisans Uniqlo. Herferðin er sú fyrsta sem merkið fer með á alþjóðamarkað. Þar er velt upp spurningunni af hverju og fyrir hvað við klæðum okkur. Auglýsingin sjálf sýnir mann á hlaupum í gegnum þvögu á fólki. Bresk rödd talar undir á meðan og spyr meðal annars hvort að fólk klæði sig eftir veðri eða hvort það sé af því það sé að verða of seint til þess að mæta eitthvert. Herferðin þykir svipa til H&M herferða, en þeir eru einmitt einn af stærstu samkeppnisaðilum þeirra. Einstaklega heillandi auglýsing sem lætur mann hugsa.
Mest lesið Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Víðar skálmar það heitasta Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour