Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 13:00 September tölublað breska Vogue með forsíðustjörnunni Cara Delevigne. Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu. Mest lesið Eiga von á barni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour
Breska fyrirsætan Cara Delevigne situr í fimmta sinn fyrir á forsíðu breska Vogue. Hún sat fyrst fyrir á forsíðunni í mars árið 2013, því má segja að hún hafi náð þessum merka árangri á ansi skjótum tíma. Hún á þó ansi langt í land ef hún ætlar að ná meti Kate Moss, sem hefur setið 37 sinnum fyrir á forsíðu breska Vogue. Á forsíðunni klæðist hún Balenciaga en þetta er í fyrsta sinn sem að nýja lína þeirra undir stjórn Demna Gvasalia er á svo stórri forsíðu.
Mest lesið Eiga von á barni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour