Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 14:30 Raf Simons var áður hjá Dior en hann hætti þar fyrir næstum því ári. Belgíski fatahönnuðurinn Raf Simons hefur loksins verið staðfestur sem yfirhönnuður Calvin Klein. Það hafa verið miklar vangaveltur um framtíð hans en hann var orðaður við bandaríska merkið fyrr á árinu þrátt fyrir að ekkert hefur verið staðfest fyrr en nú. Raf var áður hjá Dior en hann sagði starfi sínu lausu þar í október í fyrra. Simons er einn af virtustu fatahönnuðum í heiminum í dag og því hefur eflaust verið slegist um hann á meðal stóru tískuhúsanna. Hann er með hreinann og minímalískann stíl sem ætti að falla vel inn í umhverfið hjá Calvin Klein en þó má gera ráð fyrir að hann muni hrista vel upp í hlutunum hjá þeim. Mest lesið Röndóttur bolur og fjölnota samfestingur í dressi vikunnar Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour
Belgíski fatahönnuðurinn Raf Simons hefur loksins verið staðfestur sem yfirhönnuður Calvin Klein. Það hafa verið miklar vangaveltur um framtíð hans en hann var orðaður við bandaríska merkið fyrr á árinu þrátt fyrir að ekkert hefur verið staðfest fyrr en nú. Raf var áður hjá Dior en hann sagði starfi sínu lausu þar í október í fyrra. Simons er einn af virtustu fatahönnuðum í heiminum í dag og því hefur eflaust verið slegist um hann á meðal stóru tískuhúsanna. Hann er með hreinann og minímalískann stíl sem ætti að falla vel inn í umhverfið hjá Calvin Klein en þó má gera ráð fyrir að hann muni hrista vel upp í hlutunum hjá þeim.
Mest lesið Röndóttur bolur og fjölnota samfestingur í dressi vikunnar Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Rekstur Roberto Cavalli tekinn í gegn Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Förðunin á tískuvikunni í New York Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour