Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Ritstjórn skrifar 29. júlí 2016 10:30 Hin stórglæsilega Serena fór á kostum í þættinum frá Vogue. Mynd/Vogue Tennisstjarnan Serena Williams er í nýjasta þætti af "73 Questions" hjá Vogue. Fyrri viðmælendur þáttaseríunni hafa verið Blake Lively, Olivia Munn, Taylor Swift, Lupita Nyong'o og margir fleiri. Serena mun byrja með sína eigin fatalínu á næstunni og var spurð út í hana. Hún var einnig spurð mikið út í tennis, andstæðinga sína og helstu kosti þeirra sem hún væri til í að hafa. Uppáhaldslagið hennar er Work með Rihanna og Drake og ef hún væri með einhvern einn hæfileika í viðbót óskar hún þess að geta sungið. Við mælum með því að horfa á þetta stórskemmtilega viðtal hér fyrir neðan.Watch this video on The Scene. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour
Tennisstjarnan Serena Williams er í nýjasta þætti af "73 Questions" hjá Vogue. Fyrri viðmælendur þáttaseríunni hafa verið Blake Lively, Olivia Munn, Taylor Swift, Lupita Nyong'o og margir fleiri. Serena mun byrja með sína eigin fatalínu á næstunni og var spurð út í hana. Hún var einnig spurð mikið út í tennis, andstæðinga sína og helstu kosti þeirra sem hún væri til í að hafa. Uppáhaldslagið hennar er Work með Rihanna og Drake og ef hún væri með einhvern einn hæfileika í viðbót óskar hún þess að geta sungið. Við mælum með því að horfa á þetta stórskemmtilega viðtal hér fyrir neðan.Watch this video on The Scene.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour