„Það getur gert dembu á sunnudag og mánudag“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. júlí 2016 10:45 Spákort Veðurstofu Íslands fyrir hádegi á mánudag en búast má við dembu víða um land að sögn veðurfræðings. Litlar breytingar eru á veðurspánni fyrir daginn í dag og á morgun en á sunnudag má búast við skúrum sunnan- og vestanlands. Á mánudag má búast við enn meiri skúrum víða um land. „Það getur gert dembu á sunnudag og mánudag,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Í dag og á morgun er enn spáð besta veðrinu á Suður- og Vesturlandi. „Vestmannaeyjar koma mjög vel út í ár. Það er einna hægasti vindurinn á þeim slóðum,“ segir Helga en það á sér allt skýringar í lítilli lægðarbólu suður af landinu. „Í þessari norðanátt myndast oft lítil lægðarbóla fyrir sunnan land sem er eins og hlélægð. Hún myndast af því vindurinn þarf að fara fram hjá landinu og myndar smá drag. Og í þessari lægðarbólu, þar sem Vestmannaeyjar eru, er hægur vindur. Vindurinn mun hins vegar ná sér upp niður Húnaflóa og milli jöklanna á Suðurlandi,“ segir Helga. Þá er einnig von á fínu veðri í Reykjavík í dag og á morgun að sögn Helgu. „Sérstaklega á þeim slóðum sem eru í skjóli fyrir Esjunni. Líkt og síðustu daga verður norðlæg átt ríkjandi í dag, einna hvassast austan til þar sem má reikna má með staðbundnum hviðum þvert á veg, allt að 25-30 m/s með ströndinni frá Lóni og austur á Reyðarfjörð og því best að fara með gát á þessu svæði. Að öðru leyti má búast við keimlíku veðri á landinu og var í gær.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Í dag og á morgun:Norðlæg átt, yfirleitt 5-13 m/s, hvassast A-ast og V-til. Að mestu léttskýjað S- og V-lands, súld eða dálítil rigning NA- og A-til, en annars úrkomulítið. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast SV-lands.Á sunnudag:Fremur hæg norðaustlæg átt. Lítils háttar væta norðan- og austan til, en skýjað með köflum og skúrir sunnan- og vestanlands, einkum síðdegis. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast suðvestan til.Á mánudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og skúrir, einkum S- og V-lands. Hiti 8 til 16 stig.Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag:Norðaustlæg átt, skýjað með köflum og skúrir á víð og dreif, einkum síðdegis. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Sjá meira
Litlar breytingar eru á veðurspánni fyrir daginn í dag og á morgun en á sunnudag má búast við skúrum sunnan- og vestanlands. Á mánudag má búast við enn meiri skúrum víða um land. „Það getur gert dembu á sunnudag og mánudag,“ segir Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Í dag og á morgun er enn spáð besta veðrinu á Suður- og Vesturlandi. „Vestmannaeyjar koma mjög vel út í ár. Það er einna hægasti vindurinn á þeim slóðum,“ segir Helga en það á sér allt skýringar í lítilli lægðarbólu suður af landinu. „Í þessari norðanátt myndast oft lítil lægðarbóla fyrir sunnan land sem er eins og hlélægð. Hún myndast af því vindurinn þarf að fara fram hjá landinu og myndar smá drag. Og í þessari lægðarbólu, þar sem Vestmannaeyjar eru, er hægur vindur. Vindurinn mun hins vegar ná sér upp niður Húnaflóa og milli jöklanna á Suðurlandi,“ segir Helga. Þá er einnig von á fínu veðri í Reykjavík í dag og á morgun að sögn Helgu. „Sérstaklega á þeim slóðum sem eru í skjóli fyrir Esjunni. Líkt og síðustu daga verður norðlæg átt ríkjandi í dag, einna hvassast austan til þar sem má reikna má með staðbundnum hviðum þvert á veg, allt að 25-30 m/s með ströndinni frá Lóni og austur á Reyðarfjörð og því best að fara með gát á þessu svæði. Að öðru leyti má búast við keimlíku veðri á landinu og var í gær.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Í dag og á morgun:Norðlæg átt, yfirleitt 5-13 m/s, hvassast A-ast og V-til. Að mestu léttskýjað S- og V-lands, súld eða dálítil rigning NA- og A-til, en annars úrkomulítið. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast SV-lands.Á sunnudag:Fremur hæg norðaustlæg átt. Lítils háttar væta norðan- og austan til, en skýjað með köflum og skúrir sunnan- og vestanlands, einkum síðdegis. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast suðvestan til.Á mánudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt og skúrir, einkum S- og V-lands. Hiti 8 til 16 stig.Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag:Norðaustlæg átt, skýjað með köflum og skúrir á víð og dreif, einkum síðdegis. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Sjá meira