Þolinmæðin skilaði Blikum sigri á Skaganum | Stjarnan missti mann af velli en vann samt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2016 21:08 Blikar unnu sinn fimmta sigur í röð í kvöld. vísir/hanna Öllum fimm leikjum kvöldsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Breiðablik heldur toppsætinu eftir 0-3 sigur á botnliði ÍA. Það tók Íslandsmeistarana 68 mínútur að sigrast á Skagavörninni en Málfríður Erna Sigurðardóttir skoraði þá sitt fyrsta mark í sumar. Fanndís Friðriksdóttir bætti öðru marki við úr vítaspyrnu á 85. mínútu og þremur mínútum síðar skoraði Guðrún Arnarsdóttir þriðja og síðasta mark Blika. Báðir miðverðir Breiðabliks komust í því á blað í leiknum. Breiðablik er með 20 stig á toppnum, einu stigi á undan Stjörnunni sem vann 4-2 sigur á KR á heimavelli.Donna Kay Henry skoraði tvívegis gegn KR.vísir/antonStjörnukonur urðu fyrir áfalli strax á 20. mínútu þegar Ana Victoria Cate fékk að líta rauða spjaldið hjá Andra Vigfússyni, dómara leiksins. Einni færri komust heimakonur yfir á 36. mínútu þegar Donna Kay Henry kom boltanum framhjá Hrafnhildi Agnarsdóttur í marki KR. Staðan var 1-0 í hálfleik en strax eftir fimm mínútna leik í seinni hálfleik skoraði Henry sitt annað mark í leiknum og sitt fimmta í sumar. KR-ingar gáfust ekki upp og Anna Birna Þorvarðardóttir minnkaði muninn í 2-1 á 67. mínútu. Harpa Þorsteinsdóttir skoraði þriðja mark Stjörnunnar á 74. mínútu en aðeins fimm mínútum síðar skoraði Anna Birna öðru sinni og hleypti mikilli spennu í leikinn. En Harpa sá til þess að Stjörnukonur fengju öll þrjú stigin þegar hún gerði sitt annað mark níu mínútum fyrir leikslok. Harpa er því komin með 11 mörk í átta leikjum í deildinni. KR er í níunda og næstneðsta sæti deildarinnar með sex stig, einu stigi frá öruggu sæti. ÍA er rótfast við botninn með einungis eitt stig. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Selfoss 5-0 | Valsstúlkur grófu Selfoss-grýluna Margrét Lára Viðardóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir skorðu tvö mörk hvor eftir að Dóra María Lárusdóttir hafði komið heimastúlkum á bragðið. 13. júlí 2016 22:00 Eyjakonur áfram á sigurbraut | Söndrurnar sáu um Fylki | Myndir Tveimur leikjum er lokið í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. 13. júlí 2016 19:59 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Öllum fimm leikjum kvöldsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Breiðablik heldur toppsætinu eftir 0-3 sigur á botnliði ÍA. Það tók Íslandsmeistarana 68 mínútur að sigrast á Skagavörninni en Málfríður Erna Sigurðardóttir skoraði þá sitt fyrsta mark í sumar. Fanndís Friðriksdóttir bætti öðru marki við úr vítaspyrnu á 85. mínútu og þremur mínútum síðar skoraði Guðrún Arnarsdóttir þriðja og síðasta mark Blika. Báðir miðverðir Breiðabliks komust í því á blað í leiknum. Breiðablik er með 20 stig á toppnum, einu stigi á undan Stjörnunni sem vann 4-2 sigur á KR á heimavelli.Donna Kay Henry skoraði tvívegis gegn KR.vísir/antonStjörnukonur urðu fyrir áfalli strax á 20. mínútu þegar Ana Victoria Cate fékk að líta rauða spjaldið hjá Andra Vigfússyni, dómara leiksins. Einni færri komust heimakonur yfir á 36. mínútu þegar Donna Kay Henry kom boltanum framhjá Hrafnhildi Agnarsdóttur í marki KR. Staðan var 1-0 í hálfleik en strax eftir fimm mínútna leik í seinni hálfleik skoraði Henry sitt annað mark í leiknum og sitt fimmta í sumar. KR-ingar gáfust ekki upp og Anna Birna Þorvarðardóttir minnkaði muninn í 2-1 á 67. mínútu. Harpa Þorsteinsdóttir skoraði þriðja mark Stjörnunnar á 74. mínútu en aðeins fimm mínútum síðar skoraði Anna Birna öðru sinni og hleypti mikilli spennu í leikinn. En Harpa sá til þess að Stjörnukonur fengju öll þrjú stigin þegar hún gerði sitt annað mark níu mínútum fyrir leikslok. Harpa er því komin með 11 mörk í átta leikjum í deildinni. KR er í níunda og næstneðsta sæti deildarinnar með sex stig, einu stigi frá öruggu sæti. ÍA er rótfast við botninn með einungis eitt stig.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Selfoss 5-0 | Valsstúlkur grófu Selfoss-grýluna Margrét Lára Viðardóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir skorðu tvö mörk hvor eftir að Dóra María Lárusdóttir hafði komið heimastúlkum á bragðið. 13. júlí 2016 22:00 Eyjakonur áfram á sigurbraut | Söndrurnar sáu um Fylki | Myndir Tveimur leikjum er lokið í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. 13. júlí 2016 19:59 Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Selfoss 5-0 | Valsstúlkur grófu Selfoss-grýluna Margrét Lára Viðardóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir skorðu tvö mörk hvor eftir að Dóra María Lárusdóttir hafði komið heimastúlkum á bragðið. 13. júlí 2016 22:00
Eyjakonur áfram á sigurbraut | Söndrurnar sáu um Fylki | Myndir Tveimur leikjum er lokið í 8. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. 13. júlí 2016 19:59