Nintendo-leikjatölvan aftur á markað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. júlí 2016 12:25 Nýja Nintendo-tölvan sem kemur á markað í nóvember. mynd/nintendo Smækkuð útgáfa af sígildu Nintendo-leikjatölvunni NES, eða Nintendo Entertainment System, kemur í verslanir í nóvember en frá þessu er greint á Facebook-síðu Nintendo. Margir muna eflaust eftir Nintendo-leikjatölvunni enda hún naut gríðarlegra vinsælda á níunda áratugnum eftir að hún kom á markað árið 1985 en framleiðslu á tölvunni var hætt 10 árum síðar. Á meðal leikja í Nintendo-tölvuna sem nutu mikilla vinsælda voru Super Mario Bros og Castlevania en 30 klassískir Nintendo-leikir verða innbyggðir í nýju tölvuna, þar á meðal Super Mario Bros 3, Mega Man 2 og Castlevania. Hlutabréf í Nintendo hafa hækkað mikið á seinustu dögum vegna mikillar velgengni tölvuleiksins Pokémon Go. Áhugavert verður að sjá hvað þetta nýjasta útspil japanska leikjaframleiðandans hefur á markaðinn. Pokemon Go Tengdar fréttir Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. 12. júlí 2016 09:00 Markaðsvirði Nintendo hækkaði um 1.100 milljarða króna á örfáum dögum Snjallsímaleikurinn Pokémon GO hefur náð gríðarlegum vinsældum á stuttum tíma. 13. júlí 2016 07:00 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Smækkuð útgáfa af sígildu Nintendo-leikjatölvunni NES, eða Nintendo Entertainment System, kemur í verslanir í nóvember en frá þessu er greint á Facebook-síðu Nintendo. Margir muna eflaust eftir Nintendo-leikjatölvunni enda hún naut gríðarlegra vinsælda á níunda áratugnum eftir að hún kom á markað árið 1985 en framleiðslu á tölvunni var hætt 10 árum síðar. Á meðal leikja í Nintendo-tölvuna sem nutu mikilla vinsælda voru Super Mario Bros og Castlevania en 30 klassískir Nintendo-leikir verða innbyggðir í nýju tölvuna, þar á meðal Super Mario Bros 3, Mega Man 2 og Castlevania. Hlutabréf í Nintendo hafa hækkað mikið á seinustu dögum vegna mikillar velgengni tölvuleiksins Pokémon Go. Áhugavert verður að sjá hvað þetta nýjasta útspil japanska leikjaframleiðandans hefur á markaðinn.
Pokemon Go Tengdar fréttir Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. 12. júlí 2016 09:00 Markaðsvirði Nintendo hækkaði um 1.100 milljarða króna á örfáum dögum Snjallsímaleikurinn Pokémon GO hefur náð gríðarlegum vinsældum á stuttum tíma. 13. júlí 2016 07:00 Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. 12. júlí 2016 09:00
Markaðsvirði Nintendo hækkaði um 1.100 milljarða króna á örfáum dögum Snjallsímaleikurinn Pokémon GO hefur náð gríðarlegum vinsældum á stuttum tíma. 13. júlí 2016 07:00