Íslendingar í Nice: „Allt í einu fór fólk að hlaupa og öskra“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júlí 2016 23:29 Myndin er tekinn um fimm mínútum áður en þau urðu vör við árásina í borginni. Vísir/Róslín Róslín Alma Vademarsdóttir og kærasti hennar Rafn Svan voru nýlega lent í Nice þegar þau urðu vör við ofsahræðslu á götum úti. Þau höfðu verið á gangi um borgina í tæpan klukkutíma þegar þau urðu skyndilega vör við að eitthvað alvarlegt hefði gerst. „Við vorum bara nýlent og ákváðum að fara út á strönd til þess að sjá restina af flugeldasýningunni,“ segir Róslín sem nú er stödd á hóteli sínu sem er staðsett í fimmtán mínútna göngufjarlægð frá þeim stað þar sem trukkurinn keyrði inn í mannþröngina. „Allt í einu fór fólk að hlaupa og öskra. Við vissum ekkert hvað var í gangi og hlupum bara líka. Það gat enginn sagt okkur neitt svo við drifum okkur bara upp á hótel í sjokki.“ Róslín segir engan hafa vitað hvað hafi gerst í fyrstu. Jafnvel ekki fólkið sem vann við afgreiðslu á hótelinu. Í fyrstu heyrðu þau að 2 -3 hefðu látist en nú séu þau að átta sig á því að ástandið sé mun verra en á horfðist í fyrstu. „Við erum bara að horfa á sjónvarpið núna eins og allir aðrir. Við erum búin að heyra mikið í sírenum hér fyrir utan en ekki í neinum skothvellum sem betur fer.“ Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Fleiri fréttir Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Sjá meira
Róslín Alma Vademarsdóttir og kærasti hennar Rafn Svan voru nýlega lent í Nice þegar þau urðu vör við ofsahræðslu á götum úti. Þau höfðu verið á gangi um borgina í tæpan klukkutíma þegar þau urðu skyndilega vör við að eitthvað alvarlegt hefði gerst. „Við vorum bara nýlent og ákváðum að fara út á strönd til þess að sjá restina af flugeldasýningunni,“ segir Róslín sem nú er stödd á hóteli sínu sem er staðsett í fimmtán mínútna göngufjarlægð frá þeim stað þar sem trukkurinn keyrði inn í mannþröngina. „Allt í einu fór fólk að hlaupa og öskra. Við vissum ekkert hvað var í gangi og hlupum bara líka. Það gat enginn sagt okkur neitt svo við drifum okkur bara upp á hótel í sjokki.“ Róslín segir engan hafa vitað hvað hafi gerst í fyrstu. Jafnvel ekki fólkið sem vann við afgreiðslu á hótelinu. Í fyrstu heyrðu þau að 2 -3 hefðu látist en nú séu þau að átta sig á því að ástandið sé mun verra en á horfðist í fyrstu. „Við erum bara að horfa á sjónvarpið núna eins og allir aðrir. Við erum búin að heyra mikið í sírenum hér fyrir utan en ekki í neinum skothvellum sem betur fer.“
Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Fleiri fréttir Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Sjá meira