Íþróttalína Beyonce slær í gegn Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:45 Mynd frá opnun Ivy Park í Topshop í London. Glamour/Getty Íþróttalína söngkonunnar Beyonce, Ivy Park, hefur heldur betur slegið í gegn en þessa dagana er önnur lína fatnaðarins á leiðinni í Topshop búðir út um allan heim. Vinsældir Beyonce og nýju plötunnar hennar Lemonade sem og yfirstandandi tónleikatúr hennar, Formation spilar örugglega inn að íþróttalínan er að falla vel í kramið hjá kaupendum sem og að flest fötin er vel hægt að nota fyrir utan líkamsræktarsalinn. Hér eru nokkur flottir hlutir frá Ivy Park - en það er spurning hvort Topshop á Íslandi fái ekki þessa línu fyrir Beyonce aðdáendur hérna heima? Mest lesið Ariana Grande fyrir MAC Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour
Íþróttalína söngkonunnar Beyonce, Ivy Park, hefur heldur betur slegið í gegn en þessa dagana er önnur lína fatnaðarins á leiðinni í Topshop búðir út um allan heim. Vinsældir Beyonce og nýju plötunnar hennar Lemonade sem og yfirstandandi tónleikatúr hennar, Formation spilar örugglega inn að íþróttalínan er að falla vel í kramið hjá kaupendum sem og að flest fötin er vel hægt að nota fyrir utan líkamsræktarsalinn. Hér eru nokkur flottir hlutir frá Ivy Park - en það er spurning hvort Topshop á Íslandi fái ekki þessa línu fyrir Beyonce aðdáendur hérna heima?
Mest lesið Ariana Grande fyrir MAC Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar Glamour Cher stal senunni í Las Vegas í gærkvöldi Glamour Hressandi dregill á Billboard tónlistarverðlaununum Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour