Pepsi-mörk kvenna: "Horfandi á ÍA sérðu ekki hverjar eru atvinnumenn" Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2016 11:15 Sjötti þáttur Pepsi-marka kvenna var á dagskrá í gærkvöldi þar sem meðal annars var farið yfir stöðu ÍA sem er á botninum með 1 stig. Þær fengu skell í umferðinni gegn bikarmeisturum Stjörnunnar, 6-0. „Ef þær eru bara með fimmtán á skýrslu þá hljóta þær að vera með einhverja leikmenn sem geta ekki verið þarna eða einhver meiðsli í gangi,” sagði Rakel Logadóttir, annar sérfræðingur þáttarins. ÍA hefur bara skorað eitt mark og það var í jafnteflisleik á móti Fylki. Þær þurfa klárlega að átta sig á því að þær þurfa að setja upp plan til að skora mörk og halda hreinu,” sagði Gunnar Borgþórsson, þjálfari karlaliðs Selfoss og hinn spekingur þáttar gærkvöldsins. „Þær hafa ekki verið að fá svona mikið af mörkum á sig í leikjum og oftast spilað frekar sterka vörn, en ég vill setja spurningarmerki við þessa erlendu leikmenn sem eru í þessu liði.” Með liðinu leika þær Megan Dunningan, Rachel Owens og Jaclyn Pourcel, en Gunnar efast um styrkleika þeirra efitr byrjun þeirra á mótinu. „Eflaust ágætis stúlkur og ágætar í fótbolta, en þarna ertu með ungt lið og ætlar að halda áfram að byggja upp þá verðuru að taka inn sterkari erlenda leikmenn.” „Þú verður að taka inn leikmenn sem geta haldið boltanum, sem eru karakterar og þú sérð að þetta sé einhver sem er að gera ungu leikmennina betri. Horfandi á ÍA-liðið sérðu ekki hverjar eru atvinnumenn,” sagði Gunnar. Allt innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan þar sem þáttarstjórnandinn Helena Ólafsdóttir og þau Gunnar og Rakel fóru ofan í kjölin á málum ÍA. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Sjötti þáttur Pepsi-marka kvenna var á dagskrá í gærkvöldi þar sem meðal annars var farið yfir stöðu ÍA sem er á botninum með 1 stig. Þær fengu skell í umferðinni gegn bikarmeisturum Stjörnunnar, 6-0. „Ef þær eru bara með fimmtán á skýrslu þá hljóta þær að vera með einhverja leikmenn sem geta ekki verið þarna eða einhver meiðsli í gangi,” sagði Rakel Logadóttir, annar sérfræðingur þáttarins. ÍA hefur bara skorað eitt mark og það var í jafnteflisleik á móti Fylki. Þær þurfa klárlega að átta sig á því að þær þurfa að setja upp plan til að skora mörk og halda hreinu,” sagði Gunnar Borgþórsson, þjálfari karlaliðs Selfoss og hinn spekingur þáttar gærkvöldsins. „Þær hafa ekki verið að fá svona mikið af mörkum á sig í leikjum og oftast spilað frekar sterka vörn, en ég vill setja spurningarmerki við þessa erlendu leikmenn sem eru í þessu liði.” Með liðinu leika þær Megan Dunningan, Rachel Owens og Jaclyn Pourcel, en Gunnar efast um styrkleika þeirra efitr byrjun þeirra á mótinu. „Eflaust ágætis stúlkur og ágætar í fótbolta, en þarna ertu með ungt lið og ætlar að halda áfram að byggja upp þá verðuru að taka inn sterkari erlenda leikmenn.” „Þú verður að taka inn leikmenn sem geta haldið boltanum, sem eru karakterar og þú sérð að þetta sé einhver sem er að gera ungu leikmennina betri. Horfandi á ÍA-liðið sérðu ekki hverjar eru atvinnumenn,” sagði Gunnar. Allt innslagið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan þar sem þáttarstjórnandinn Helena Ólafsdóttir og þau Gunnar og Rakel fóru ofan í kjölin á málum ÍA.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira