Mikil bræði eftir að lögregluþjónar skutu svartan mann Samúel Karl Ólason skrifar 6. júlí 2016 13:00 Vísir Myndband af lögregluþjónum skjóta þeldökkan mann til bana í Baton Rouge í Bandaríkjunum í gær hefur vakið mikla reiði. Myndband náðist af atvikinu þar sem Alton Sterling, 37 ára, var skotinn til bana. Tveir lögregluþjónar fóru á vettvang eftir að hafa fengið kvörtun vegna manns sem væri að selja geisladiska.Samkvæmt lögreglunni var Sterling sagður hafa ógnað vegfaranda með byssu. Á myndbandinu má sjá hvernig lögregluþjónarnir rífa Sterling í jörðina og halda honum niðri. Einn þeirra kallar „byssa“ og báðir draga upp byssur sínar og miða á Sterling. Því næst skýtur annar lögregluþjónninn hann fjórum eða sex skotum, samkvæmt Washington Post.Vert er að vara viðkvæma við myndbandinu hér að neðan.Á vef héraðsmiðilsins The Advocate er rætt við búðareigandann Abdullah Muflahi sem segir Sterling ekki hafa verið með byssu og að hann hafi ekki verið með hendurnar nærri vösum sínum. Muflahi segir lögregluþjónana hafa frá upphafi gengið mjög hart fram. Áður en myndbandið hefst skutu þeir Sterling með rafbyssu, sem virtist ekki hafa mikil áhrif á hann. Sterling lést skömmu eftir að hafa verið skotinn. Lögregluþjónarnir tveir hafa verið sendir í leyfi. Þingmaðurinn Cedric Richmond hefur kallað eftir því að atvikið verði rannsakað af Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna.Frá mótmælum í Baton Rouge. #AltonSterling Tweets Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira
Myndband af lögregluþjónum skjóta þeldökkan mann til bana í Baton Rouge í Bandaríkjunum í gær hefur vakið mikla reiði. Myndband náðist af atvikinu þar sem Alton Sterling, 37 ára, var skotinn til bana. Tveir lögregluþjónar fóru á vettvang eftir að hafa fengið kvörtun vegna manns sem væri að selja geisladiska.Samkvæmt lögreglunni var Sterling sagður hafa ógnað vegfaranda með byssu. Á myndbandinu má sjá hvernig lögregluþjónarnir rífa Sterling í jörðina og halda honum niðri. Einn þeirra kallar „byssa“ og báðir draga upp byssur sínar og miða á Sterling. Því næst skýtur annar lögregluþjónninn hann fjórum eða sex skotum, samkvæmt Washington Post.Vert er að vara viðkvæma við myndbandinu hér að neðan.Á vef héraðsmiðilsins The Advocate er rætt við búðareigandann Abdullah Muflahi sem segir Sterling ekki hafa verið með byssu og að hann hafi ekki verið með hendurnar nærri vösum sínum. Muflahi segir lögregluþjónana hafa frá upphafi gengið mjög hart fram. Áður en myndbandið hefst skutu þeir Sterling með rafbyssu, sem virtist ekki hafa mikil áhrif á hann. Sterling lést skömmu eftir að hafa verið skotinn. Lögregluþjónarnir tveir hafa verið sendir í leyfi. Þingmaðurinn Cedric Richmond hefur kallað eftir því að atvikið verði rannsakað af Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna.Frá mótmælum í Baton Rouge. #AltonSterling Tweets
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Sjá meira