Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. júlí 2016 11:03 Lögregluþjónar standa vörð nærri svæðinu þar sem skotárásin átti sér stað. Vísir/AFP Lögregla í Dallas telur víst að Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögregluþjóna í Dallas í gær, hafi verið einn að verki. Í fyrstu var talið að leyniskyttur hafi einnig verið að verki. David Brown, lögregluforingi í Dallas og Jeh Johnson, ráðherra heimavarnamála, héldu blaðamannafund þar sem þetta kom fram. Þeir sögðu þó að ekkert yrði útilokað í rannsókn málsins. Fimm lögregluþjónar voru skotnir til bana í Dallas í gærnótt og sjö voru særðir. Þar að auki særðust tveir almennir borgarar, en skotið var á fjölmenna mótmælagöngu gegn tveggja atvika þar sem þeldökkur menn voru skotnir til bana af lögreglu í dag og í gær.Sjá einnig: Bandarískt þjóðfélag í uppnámiJohnson var að lokum króaður af inn í bílastæðahúsi þar sem lögreglan reyndi að semja við hann um nokkurra klukkustunda skeið. Þegar slitnaði upp úr viðræðum var maðurinn felldur með sprengjuróbóta. David Brown, lögreglustjóri Dallas, segir að árásarmaðurinn sem felldur var af lögreglu þar í morgun hafi viljað drepa hvíta lögregluþjóna. Hann sagðist vera reiður vegna þess að mála þar sem hvítir lögregluþjónar hafa skotið unga þeldökka menn til bana. Bandarískt samfélag logar í kjölfar þessara atburða og hafa lögreglumenn orðið fyrir miklu áreiti víða um land. Þúsundir manna safnast reglulega saman í borgum landsins til að minna lögregluna á, að líf svartra skipta máli. Í hverjum mánuði falla halda samt tugir manna áfram að falla fyrir skotum úr byssum lögreglumanna. Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 Efni til sprengjugerðar fundust á heimili byssumannsins „Það er mat okkar að borgin sé nú örugg,“ sagði borgarstjórinn Mike Rawlings á blaðamannafundi. 8. júlí 2016 23:33 Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti. 8. júlí 2016 10:30 Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Sjá meira
Lögregla í Dallas telur víst að Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögregluþjóna í Dallas í gær, hafi verið einn að verki. Í fyrstu var talið að leyniskyttur hafi einnig verið að verki. David Brown, lögregluforingi í Dallas og Jeh Johnson, ráðherra heimavarnamála, héldu blaðamannafund þar sem þetta kom fram. Þeir sögðu þó að ekkert yrði útilokað í rannsókn málsins. Fimm lögregluþjónar voru skotnir til bana í Dallas í gærnótt og sjö voru særðir. Þar að auki særðust tveir almennir borgarar, en skotið var á fjölmenna mótmælagöngu gegn tveggja atvika þar sem þeldökkur menn voru skotnir til bana af lögreglu í dag og í gær.Sjá einnig: Bandarískt þjóðfélag í uppnámiJohnson var að lokum króaður af inn í bílastæðahúsi þar sem lögreglan reyndi að semja við hann um nokkurra klukkustunda skeið. Þegar slitnaði upp úr viðræðum var maðurinn felldur með sprengjuróbóta. David Brown, lögreglustjóri Dallas, segir að árásarmaðurinn sem felldur var af lögreglu þar í morgun hafi viljað drepa hvíta lögregluþjóna. Hann sagðist vera reiður vegna þess að mála þar sem hvítir lögregluþjónar hafa skotið unga þeldökka menn til bana. Bandarískt samfélag logar í kjölfar þessara atburða og hafa lögreglumenn orðið fyrir miklu áreiti víða um land. Þúsundir manna safnast reglulega saman í borgum landsins til að minna lögregluna á, að líf svartra skipta máli. Í hverjum mánuði falla halda samt tugir manna áfram að falla fyrir skotum úr byssum lögreglumanna.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00 Efni til sprengjugerðar fundust á heimili byssumannsins „Það er mat okkar að borgin sé nú örugg,“ sagði borgarstjórinn Mike Rawlings á blaðamannafundi. 8. júlí 2016 23:33 Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti. 8. júlí 2016 10:30 Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Sjá meira
Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30
Bandarískt þjóðfélag í uppnámi Bandarískt þjóðfélag logar vegna framferðis hvítra lögreglumanna gegn svörtum almenningi. 9. júlí 2016 08:00
Efni til sprengjugerðar fundust á heimili byssumannsins „Það er mat okkar að borgin sé nú örugg,“ sagði borgarstjórinn Mike Rawlings á blaðamannafundi. 8. júlí 2016 23:33
Myndband af morði lögregluþjóns birt á samfélagsmiðlum Lögregluþjónninn skaut á einn árásarmanninn í Dallas sem var í skotheldu vesti. 8. júlí 2016 10:30
Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02