Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Ritstjórn skrifar 9. júlí 2016 19:30 Beyonce var í góðu stuði ásamt eiginmanni sínum, Jay-Z, þegar Serena sigraði á Wimbledon. Myndir/Getty Beyoncé og Jay-Z voru mætt á Wimbledon í dag til þess að hvetja Serenu Williams áfram. Þær hafa lengi verið vinkonur en Serena lék meðal annars í myndbandinu við lagið Sorry sem Beyoncé gaf út fyrr á árinu. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Wimbledon er tennismót sem haldið er árlega í London. Serena náði í dag að tryggja sér sjöunda titilinn á mótinu en hún hefur í mörg ár verið talin besta tenniskona heims enda hefur hún unnið 22 titla á ferlinum. Serena er engri lík en hún vann sinn sjöunda titil á Wimbledon í dag. Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour
Beyoncé og Jay-Z voru mætt á Wimbledon í dag til þess að hvetja Serenu Williams áfram. Þær hafa lengi verið vinkonur en Serena lék meðal annars í myndbandinu við lagið Sorry sem Beyoncé gaf út fyrr á árinu. Myndbandið má finna neðst í fréttinni. Wimbledon er tennismót sem haldið er árlega í London. Serena náði í dag að tryggja sér sjöunda titilinn á mótinu en hún hefur í mörg ár verið talin besta tenniskona heims enda hefur hún unnið 22 titla á ferlinum. Serena er engri lík en hún vann sinn sjöunda titil á Wimbledon í dag.
Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour