Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:00 Það má segja að auglýsingarnar sækja innblástur til kvikmyndarinnar "Lost in Translation". Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama. Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Hressandi götutíska í Ástralíu Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama.
Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Hressandi götutíska í Ástralíu Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour