Aron Einar: Skil ekki hvernig við fórum að þessu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2016 18:24 Aron Einar Gunnarsson fagnar í leikslok. Vísir/EPA „Þetta hérna,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og benti á íslenska fánann sem hann var með um herðarnar þegar hann var inntur eftir viðbrögðum sínum við frábærum 2-1 sigri Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. „Fyrir þetta stöndum við, við berjumst fyrir landið okkar,“ bætti Aron við í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans. Íslenska liðið byrjaði leikinn betur og hélt boltanum vel fram að markinu sem Jón Daði Böðvarsson skoraði á 18. mínútu. Eftir það sóttu Austurríkismenn stíft, og þá sérstaklega í seinni hálfleik, en íslensku strákarnir héldu út. „Ég skil ekki hvernig við fórum að þessu, það voru nokkrir tæpir fyrir leikinn. Við sýndum þvílíkan karakter,“ sagði Aron sem var ósáttur við markið sem varamaðurinn Alessandro Schöpf skoraði eftir klukkutíma leik. „Við fengum leiðinlegt mark á okkur. Við vorum í sókn og vorum alltof lengi til baka.“ Þrátt fyrir að hafa legið aftarlega í leiknum leið Aroni ekkert illa. „Við erum góðir að verjast og þetta er í eðli okkar. Svona líður okkur best,“ sagði fyrirliðinn að lokum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
„Þetta hérna,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og benti á íslenska fánann sem hann var með um herðarnar þegar hann var inntur eftir viðbrögðum sínum við frábærum 2-1 sigri Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. „Fyrir þetta stöndum við, við berjumst fyrir landið okkar,“ bætti Aron við í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans. Íslenska liðið byrjaði leikinn betur og hélt boltanum vel fram að markinu sem Jón Daði Böðvarsson skoraði á 18. mínútu. Eftir það sóttu Austurríkismenn stíft, og þá sérstaklega í seinni hálfleik, en íslensku strákarnir héldu út. „Ég skil ekki hvernig við fórum að þessu, það voru nokkrir tæpir fyrir leikinn. Við sýndum þvílíkan karakter,“ sagði Aron sem var ósáttur við markið sem varamaðurinn Alessandro Schöpf skoraði eftir klukkutíma leik. „Við fengum leiðinlegt mark á okkur. Við vorum í sókn og vorum alltof lengi til baka.“ Þrátt fyrir að hafa legið aftarlega í leiknum leið Aroni ekkert illa. „Við erum góðir að verjast og þetta er í eðli okkar. Svona líður okkur best,“ sagði fyrirliðinn að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira