Aron Einar: Skil ekki hvernig við fórum að þessu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2016 18:24 Aron Einar Gunnarsson fagnar í leikslok. Vísir/EPA „Þetta hérna,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og benti á íslenska fánann sem hann var með um herðarnar þegar hann var inntur eftir viðbrögðum sínum við frábærum 2-1 sigri Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. „Fyrir þetta stöndum við, við berjumst fyrir landið okkar,“ bætti Aron við í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans. Íslenska liðið byrjaði leikinn betur og hélt boltanum vel fram að markinu sem Jón Daði Böðvarsson skoraði á 18. mínútu. Eftir það sóttu Austurríkismenn stíft, og þá sérstaklega í seinni hálfleik, en íslensku strákarnir héldu út. „Ég skil ekki hvernig við fórum að þessu, það voru nokkrir tæpir fyrir leikinn. Við sýndum þvílíkan karakter,“ sagði Aron sem var ósáttur við markið sem varamaðurinn Alessandro Schöpf skoraði eftir klukkutíma leik. „Við fengum leiðinlegt mark á okkur. Við vorum í sókn og vorum alltof lengi til baka.“ Þrátt fyrir að hafa legið aftarlega í leiknum leið Aroni ekkert illa. „Við erum góðir að verjast og þetta er í eðli okkar. Svona líður okkur best,“ sagði fyrirliðinn að lokum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
„Þetta hérna,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson og benti á íslenska fánann sem hann var með um herðarnar þegar hann var inntur eftir viðbrögðum sínum við frábærum 2-1 sigri Íslands á Austurríki á Stade de France í dag. „Fyrir þetta stöndum við, við berjumst fyrir landið okkar,“ bætti Aron við í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans. Íslenska liðið byrjaði leikinn betur og hélt boltanum vel fram að markinu sem Jón Daði Böðvarsson skoraði á 18. mínútu. Eftir það sóttu Austurríkismenn stíft, og þá sérstaklega í seinni hálfleik, en íslensku strákarnir héldu út. „Ég skil ekki hvernig við fórum að þessu, það voru nokkrir tæpir fyrir leikinn. Við sýndum þvílíkan karakter,“ sagði Aron sem var ósáttur við markið sem varamaðurinn Alessandro Schöpf skoraði eftir klukkutíma leik. „Við fengum leiðinlegt mark á okkur. Við vorum í sókn og vorum alltof lengi til baka.“ Þrátt fyrir að hafa legið aftarlega í leiknum leið Aroni ekkert illa. „Við erum góðir að verjast og þetta er í eðli okkar. Svona líður okkur best,“ sagði fyrirliðinn að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Sjáðu þrennu Karólínu Leu Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti