Ætlar að afnema verðtrygginguna nái hann kjöri en ella fara að vinna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 23. júní 2016 13:57 Sturla Jónsson vísir „Þetta er áleiðis, svona áður en ég baka þetta,“ segir forsetaframbjóðandinn Sturla Jónsson í samtali við Vísi. Sturla mælist með 2,5 prósent fylgi í nýrri könnunn Fréttablaðsins sem birtist í dag. Sturla verður því þátttakandi í kappræðum Stöðvar 2, sem fram fara í kvöld, ásamt Andra Snæ Magnasyni, Davíð Oddssyni, Guðna Th. Jóhannessyni og Höllu Tómasdóttur. „Ég veit samt ekki hvað er að marka þessa könnun. 65 ára og eldri eru aldrei teknir með í svona kannanir. Ég held ég eigi mun meiri stuðning,“ segir Sturla. Máli sínu til stuðnings vísar hann í kannanir Hringbrautar og Útvarps Sögu auk mælinga sem orðið hafa á vegi hans á Facebook. „Í þeim könnunum er ég að mælast með allt að fjörutíu prósent fylgi. Ég spái ekki of í slíkum könnunum. Það sem skiptir mestu máli er þegar það er talið upp úr kössunum.“ Á döfinni hjá Sturlu er undirbúningur fyrir kappræðurnar í kvöld á Stöð 2 og á morgun hjá RÚV. Síðan eru fjöldamörg viðtöl áætluð í dag, þar á meðal á Útvarpi Sögu. „Ef ég næ kjöri hugsa ég að fyrstu dagarnir fari í að vera í stuttri starfskynningu hjá Ólafi og starfsfólki forsetaembættisins,“ segir Sturla aðspurður um sitt fyrsta embættisverk. „Síðan þegar ég hef verið vígður í embættið mun ég tafarlaust hefja vinnu við að láta ráðherra leggja fram frumvarp um afnám verðtryggingarinnar. Öll viljum við hana burt.“ Fari það svo að Sturla nái ekki kjöri ætlar hann heldur ekki að sitja auðum höndum. „Þá byrja ég bara að finna mér vinnu. Það er nóg til af henni handa mér,“ segir Sturla að lokum. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Tók eitt sinn flugferð í torfærukeppni Sturla Jónsson tekur Forsetaáskorun Vísis. 24. júní 2016 11:00 Leiðin til Bessastaða: „Höfum ekkert við forseta að gera sem er ekki að gæta að hagsmunum okkar“ Fyrsta verk Sturlu Jónssonar nái hann kjöri sem forseti Íslands verður að leggja fram frumvarp um afnám verðtryggingar. 15. júní 2016 14:00 Tæplega helmingur segist styðja Guðna Þótt fylgi við Guðna Th. Jóhannesson haldi áfram að minnka hefur hann enn ríflegt forskot á aðra frambjóðendur. Halla Tómasdóttir bætir við sig 10 prósentum í nýrri könnun. Andri Snær og Davíð Oddsson eru nánast jafnir. 23. júní 2016 05:00 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
„Þetta er áleiðis, svona áður en ég baka þetta,“ segir forsetaframbjóðandinn Sturla Jónsson í samtali við Vísi. Sturla mælist með 2,5 prósent fylgi í nýrri könnunn Fréttablaðsins sem birtist í dag. Sturla verður því þátttakandi í kappræðum Stöðvar 2, sem fram fara í kvöld, ásamt Andra Snæ Magnasyni, Davíð Oddssyni, Guðna Th. Jóhannessyni og Höllu Tómasdóttur. „Ég veit samt ekki hvað er að marka þessa könnun. 65 ára og eldri eru aldrei teknir með í svona kannanir. Ég held ég eigi mun meiri stuðning,“ segir Sturla. Máli sínu til stuðnings vísar hann í kannanir Hringbrautar og Útvarps Sögu auk mælinga sem orðið hafa á vegi hans á Facebook. „Í þeim könnunum er ég að mælast með allt að fjörutíu prósent fylgi. Ég spái ekki of í slíkum könnunum. Það sem skiptir mestu máli er þegar það er talið upp úr kössunum.“ Á döfinni hjá Sturlu er undirbúningur fyrir kappræðurnar í kvöld á Stöð 2 og á morgun hjá RÚV. Síðan eru fjöldamörg viðtöl áætluð í dag, þar á meðal á Útvarpi Sögu. „Ef ég næ kjöri hugsa ég að fyrstu dagarnir fari í að vera í stuttri starfskynningu hjá Ólafi og starfsfólki forsetaembættisins,“ segir Sturla aðspurður um sitt fyrsta embættisverk. „Síðan þegar ég hef verið vígður í embættið mun ég tafarlaust hefja vinnu við að láta ráðherra leggja fram frumvarp um afnám verðtryggingarinnar. Öll viljum við hana burt.“ Fari það svo að Sturla nái ekki kjöri ætlar hann heldur ekki að sitja auðum höndum. „Þá byrja ég bara að finna mér vinnu. Það er nóg til af henni handa mér,“ segir Sturla að lokum.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Tók eitt sinn flugferð í torfærukeppni Sturla Jónsson tekur Forsetaáskorun Vísis. 24. júní 2016 11:00 Leiðin til Bessastaða: „Höfum ekkert við forseta að gera sem er ekki að gæta að hagsmunum okkar“ Fyrsta verk Sturlu Jónssonar nái hann kjöri sem forseti Íslands verður að leggja fram frumvarp um afnám verðtryggingar. 15. júní 2016 14:00 Tæplega helmingur segist styðja Guðna Þótt fylgi við Guðna Th. Jóhannesson haldi áfram að minnka hefur hann enn ríflegt forskot á aðra frambjóðendur. Halla Tómasdóttir bætir við sig 10 prósentum í nýrri könnun. Andri Snær og Davíð Oddsson eru nánast jafnir. 23. júní 2016 05:00 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Forsetaáskorun Vísis: Tók eitt sinn flugferð í torfærukeppni Sturla Jónsson tekur Forsetaáskorun Vísis. 24. júní 2016 11:00
Leiðin til Bessastaða: „Höfum ekkert við forseta að gera sem er ekki að gæta að hagsmunum okkar“ Fyrsta verk Sturlu Jónssonar nái hann kjöri sem forseti Íslands verður að leggja fram frumvarp um afnám verðtryggingar. 15. júní 2016 14:00
Tæplega helmingur segist styðja Guðna Þótt fylgi við Guðna Th. Jóhannesson haldi áfram að minnka hefur hann enn ríflegt forskot á aðra frambjóðendur. Halla Tómasdóttir bætir við sig 10 prósentum í nýrri könnun. Andri Snær og Davíð Oddsson eru nánast jafnir. 23. júní 2016 05:00