Halla kaus í Smáranum: Velti því fyrir sér hvort hún ætti að kjósa annan Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 25. júní 2016 13:55 Halla kaus ásamt fjölskyldu sinni í dag. Vísir/Hanna Halla Tómasdóttir athafnakona mætti ásamt fjölskyldu sinni á kjörstað í dag. Halla var hamingjusöm og þakklát á kjördegi. „Við erum þakklát. Þakklát öllum sem fóru með okkur í þetta ferðalag og þakklát fyrir að búa í lýðræðisríki,“ sagði Halla en hún var í beinni útsendingu á Facebook-síðu sinni. „Dagurinn leggst mjög vel í mig.“ Hún sagði kosningabaráttuna hafa verið ótrúlega skemmtilegt ferðalag og að hún hafi farið frá því að vera varla þekkt yfir í að ná að kynnast mörgum landsmönnum. „Við finnum mikinn meðbyr og ætlum bara að klára leikinn. Hann stendur til tíu,“ sagði Halla en þá loka kjörstaðir. Halla kaus í kjördeild 13 og hló þegar fréttamaður spurði hana hvort það væri nokkuð óhappa. Hún segist hafa kosið sjálfa sig en velt því fyrir sér í smástund hvort hún ætti að kjósa einhvern annan. „Ég gerði það,“ viðurkenndi hún. „Það er kannski konan í mér, ég veit það ekki,“ sagði Halla og hló. Dóttir Höllu fór í sitt fyrsta sjónvarpsviðtal í tilefni dagsins hjá Gunnari Atla Gunnarssyni, fréttamanni á Stöð 2, og sagðist hún afar stolt af móður sinni og að það hafi ekki verið skrýtið að sjá hana í fjölmiðlum upp á síðkastið. „Mér finnst alltaf eins og hún hafi átt að gera eitthvað svona.“Halla og fjölskylda mæta í Smárann í dag.Vísir/HannaHalla ásamt eiginmanni sínum, Birni Skúlasyni, og börnunum þeirra.Vísir/Hanna Tengdar fréttir Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira
Halla Tómasdóttir athafnakona mætti ásamt fjölskyldu sinni á kjörstað í dag. Halla var hamingjusöm og þakklát á kjördegi. „Við erum þakklát. Þakklát öllum sem fóru með okkur í þetta ferðalag og þakklát fyrir að búa í lýðræðisríki,“ sagði Halla en hún var í beinni útsendingu á Facebook-síðu sinni. „Dagurinn leggst mjög vel í mig.“ Hún sagði kosningabaráttuna hafa verið ótrúlega skemmtilegt ferðalag og að hún hafi farið frá því að vera varla þekkt yfir í að ná að kynnast mörgum landsmönnum. „Við finnum mikinn meðbyr og ætlum bara að klára leikinn. Hann stendur til tíu,“ sagði Halla en þá loka kjörstaðir. Halla kaus í kjördeild 13 og hló þegar fréttamaður spurði hana hvort það væri nokkuð óhappa. Hún segist hafa kosið sjálfa sig en velt því fyrir sér í smástund hvort hún ætti að kjósa einhvern annan. „Ég gerði það,“ viðurkenndi hún. „Það er kannski konan í mér, ég veit það ekki,“ sagði Halla og hló. Dóttir Höllu fór í sitt fyrsta sjónvarpsviðtal í tilefni dagsins hjá Gunnari Atla Gunnarssyni, fréttamanni á Stöð 2, og sagðist hún afar stolt af móður sinni og að það hafi ekki verið skrýtið að sjá hana í fjölmiðlum upp á síðkastið. „Mér finnst alltaf eins og hún hafi átt að gera eitthvað svona.“Halla og fjölskylda mæta í Smárann í dag.Vísir/HannaHalla ásamt eiginmanni sínum, Birni Skúlasyni, og börnunum þeirra.Vísir/Hanna
Tengdar fréttir Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Sjá meira
Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00