Biðröð myndaðist í Sendiráði Íslands í París vegna kosninga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. júní 2016 16:00 Hjördís Guðmundsdóttir tók skyndiákvörðun og ákvað að skella sér á leikinn gegn Austurríkismönnum í París. Hún kom frá Hollandi og nýtti ferðina til þess að greiða utankjörfundaratkvæði í sendiráðinu. Mynd af vefsíðu Sendiráðs Íslands í París Um áttatíu manns hafa greitt utankjörfundaratkvæði í forsetakosningunum við sendiráð Íslands í París undanfarna daga og vikur. Biðraðir mynduðust við sendiráðið síðustu þrjá daga sem er afar óvenjulegt að sögn Nínu Björk Jónsdóttur sendiráðunauts. Hún segir greinilega marga hafa verið stuðningsmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem lék gegn Austurríki í París á miðvikudag. Margir hafi mætt í landsliðstreyjum og jafnvel málaðir í framan. Fleiri greindu frá því að þau væru í Frakklandi vegna mótsins þó þau væru borgaralega klædd. Nína segir að fólk þurfi sjálft að sjá um að koma atkvæðinu heim til Íslands. Koma þurfi því í hendur kjörstjórnar fyrir lok kjörfundar á kjörda, sem er í dag. Nóg sé að koma bréfi með utankjörfundaratkvæði í einhverja kjördeild þess kjördæmis þar sem kjósandi er á kjörskrá. Eins og Vísir hefur greint frá gafst landsliðsmönnum Íslands sömuleiðis kostur á að kjósa í Annecy og nýtti um helmingur kosningarétt sinn. Þá kusu nokkrir fjölmiðlamenn í gær og sömuleiðis íslensk fjölskylda sem gerði sér ferð frá Lyon til að greiða atkvæði. EM 2016 í Frakklandi Forsetakosningar 2016 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Sjá meira
Um áttatíu manns hafa greitt utankjörfundaratkvæði í forsetakosningunum við sendiráð Íslands í París undanfarna daga og vikur. Biðraðir mynduðust við sendiráðið síðustu þrjá daga sem er afar óvenjulegt að sögn Nínu Björk Jónsdóttur sendiráðunauts. Hún segir greinilega marga hafa verið stuðningsmenn karlalandsliðsins í knattspyrnu sem lék gegn Austurríki í París á miðvikudag. Margir hafi mætt í landsliðstreyjum og jafnvel málaðir í framan. Fleiri greindu frá því að þau væru í Frakklandi vegna mótsins þó þau væru borgaralega klædd. Nína segir að fólk þurfi sjálft að sjá um að koma atkvæðinu heim til Íslands. Koma þurfi því í hendur kjörstjórnar fyrir lok kjörfundar á kjörda, sem er í dag. Nóg sé að koma bréfi með utankjörfundaratkvæði í einhverja kjördeild þess kjördæmis þar sem kjósandi er á kjörskrá. Eins og Vísir hefur greint frá gafst landsliðsmönnum Íslands sömuleiðis kostur á að kjósa í Annecy og nýtti um helmingur kosningarétt sinn. Þá kusu nokkrir fjölmiðlamenn í gær og sömuleiðis íslensk fjölskylda sem gerði sér ferð frá Lyon til að greiða atkvæði.
EM 2016 í Frakklandi Forsetakosningar 2016 Mest lesið Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Sjá meira