Kosningavakt Stöðvar 2: Kíkt í heimsókn til vina og vandamanna Höllu Tómasdóttur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. júní 2016 20:12 Vinir og vandamenn Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda koma saman á heimili hennar í Kópavogi í kvöld áður en kosningavaka stuðningsmanna hennar hefst klukkan 22 á Bryggjunni Brugghúsi. Þórhildur Þorkelsdóttir fréttamaður Stöðvar 2 kíkti í heimsókn í Kópavoginn í kvöld og ræddi þar meðal annars við eiginmann Höllu, Björn Skúlason, börnin þeirra og vinkonu Höllu. Björn sagði að kvöldið legðist vel í sig. „Þetta verður sögulegt og við erum búin að búa okkur undir hvað sem er og ég held að við eigum eftir að standa í lappirnar hvernig sem fer, hvort við förum á Bessastaði, eða eitthvað annað, þannig að við erum mjög spennt.“Sjá einnig: Forsetakosningar 2016 í beinniTómas Bjartur, sonur Höllu, er ekki kominn með kosningarétt en hefur tekið þátt í baráttu mömmu sinnar. „Þetta er búið að vera mjög spennandi verkefni. Hún er búin að vera mikið í burtu og það er búið að vera smá erfitt en þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt.“Sjá má innslagið úr Kosningavakt Stöðvar 2 í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Kjörsókn betri en í síðustu kosningum Mun fleiri hafa kosið í Reykjavík í forsetakosningunum nú heldur en árið 2012. 25. júní 2016 19:05 Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Vinir og vandamenn Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda koma saman á heimili hennar í Kópavogi í kvöld áður en kosningavaka stuðningsmanna hennar hefst klukkan 22 á Bryggjunni Brugghúsi. Þórhildur Þorkelsdóttir fréttamaður Stöðvar 2 kíkti í heimsókn í Kópavoginn í kvöld og ræddi þar meðal annars við eiginmann Höllu, Björn Skúlason, börnin þeirra og vinkonu Höllu. Björn sagði að kvöldið legðist vel í sig. „Þetta verður sögulegt og við erum búin að búa okkur undir hvað sem er og ég held að við eigum eftir að standa í lappirnar hvernig sem fer, hvort við förum á Bessastaði, eða eitthvað annað, þannig að við erum mjög spennt.“Sjá einnig: Forsetakosningar 2016 í beinniTómas Bjartur, sonur Höllu, er ekki kominn með kosningarétt en hefur tekið þátt í baráttu mömmu sinnar. „Þetta er búið að vera mjög spennandi verkefni. Hún er búin að vera mikið í burtu og það er búið að vera smá erfitt en þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt.“Sjá má innslagið úr Kosningavakt Stöðvar 2 í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Kjörsókn betri en í síðustu kosningum Mun fleiri hafa kosið í Reykjavík í forsetakosningunum nú heldur en árið 2012. 25. júní 2016 19:05 Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00 Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Kjörsókn betri en í síðustu kosningum Mun fleiri hafa kosið í Reykjavík í forsetakosningunum nú heldur en árið 2012. 25. júní 2016 19:05
Lokaorð frambjóðenda: Hvers vegna á fólk að kjósa þig sem forseta Íslands? Gengið verður að kjörborðinu í dag þar sem Íslendingar velja sér sjötta forseta lýðveldisins. 25. júní 2016 08:00