Dorrit: "Ísland er stærsta land í heimi, ekki stórasta“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. júní 2016 16:22 Dorrit Mousaieff forsetafrú var í afskaplega góðum gír í Nice í dag þar sem hún verður viðstödd leik Englands og Íslands í 16-liða úrslitum EM sem fram fer í kvöld. Þar verður hún ásamt eiginmanni sínum, Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands, en þau hittu m.a. verðandi forsetahjón, Guðna Th. Jóhanesson og Elizu Reid í Nice, fyrr í dag. Fór afar vel á með þeim líkt og Vísir hefur greint frá.Kolbeinn Tumi Daðason fréttamaður Vísis í Frakklandi náði tali af Dorrit þar sem hún var að ræða möguleika Íslands á sigri við nokkra góða stuðningsmenn íslenska landsliðsins. Dorrit er sigurviss og spáir Íslendingum sigri. „Ég er mjög stolt af öllum Íslendingum og ég er viss um að við munum vinna í kvöld,“ sagði Dorrit. „Það er engin ástæða fyrir því af hverju við getum ekki unnið.“ Vitnaði Dorrit til einhverra ódauðlegustu orða sem mælt hafa verið á íslenskri tungu, eftir sigurleik handboltalandsliðs karla í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Kína árið 2008. „Eins og ég var að segja í Kína. Ísland er stærsta land í heimi, ekki stórasta,“ sagði Dorrit hlæjandi að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Fánar á veggjum, syngja Ég er kominn heim og gera grín að Englendingum. 27. júní 2016 11:45 Í fyrsta skipti í sögunni sem forsetahjón hittast - Myndir Verðandi forsetahjón hittu núverandi forsetahjón í Nice í dag. 27. júní 2016 14:55 Forsetar og frúr saman í Nice Fara öll á landsleikinn í kvöld. 27. júní 2016 13:24 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Fleiri fréttir Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Sjá meira
Dorrit Mousaieff forsetafrú var í afskaplega góðum gír í Nice í dag þar sem hún verður viðstödd leik Englands og Íslands í 16-liða úrslitum EM sem fram fer í kvöld. Þar verður hún ásamt eiginmanni sínum, Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands, en þau hittu m.a. verðandi forsetahjón, Guðna Th. Jóhanesson og Elizu Reid í Nice, fyrr í dag. Fór afar vel á með þeim líkt og Vísir hefur greint frá.Kolbeinn Tumi Daðason fréttamaður Vísis í Frakklandi náði tali af Dorrit þar sem hún var að ræða möguleika Íslands á sigri við nokkra góða stuðningsmenn íslenska landsliðsins. Dorrit er sigurviss og spáir Íslendingum sigri. „Ég er mjög stolt af öllum Íslendingum og ég er viss um að við munum vinna í kvöld,“ sagði Dorrit. „Það er engin ástæða fyrir því af hverju við getum ekki unnið.“ Vitnaði Dorrit til einhverra ódauðlegustu orða sem mælt hafa verið á íslenskri tungu, eftir sigurleik handboltalandsliðs karla í undanúrslitum á Ólympíuleikunum í Kína árið 2008. „Eins og ég var að segja í Kína. Ísland er stærsta land í heimi, ekki stórasta,“ sagði Dorrit hlæjandi að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Fánar á veggjum, syngja Ég er kominn heim og gera grín að Englendingum. 27. júní 2016 11:45 Í fyrsta skipti í sögunni sem forsetahjón hittast - Myndir Verðandi forsetahjón hittu núverandi forsetahjón í Nice í dag. 27. júní 2016 14:55 Forsetar og frúr saman í Nice Fara öll á landsleikinn í kvöld. 27. júní 2016 13:24 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Fleiri fréttir Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Sjá meira
Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Fánar á veggjum, syngja Ég er kominn heim og gera grín að Englendingum. 27. júní 2016 11:45
Í fyrsta skipti í sögunni sem forsetahjón hittast - Myndir Verðandi forsetahjón hittu núverandi forsetahjón í Nice í dag. 27. júní 2016 14:55