Tvítug Kate Moss í nýjustu auglýsingaherferð Adidas Ritstjórn skrifar 28. júní 2016 20:00 Myndin sem notuð verður í herferðinni er frá árinu 1993. Eftir miklar vinsældir Stan Smith og Superstar skónna frá Adidas seinustu ár þá ætla þeir að reyna á það að koma Adidas Gazelle skónnum aftur í tísku. Það sem hefur þó vakið mikla athygli er að í auglýsingaherferðinni verður notuð mynd af Kate Moss frá árinu 1993. Þá var Kate aðeins 20 ára gömul og var ekki orðin eins fræg eins og hún átti svo eftir að verða. Myndina af Kate tók ljósmyndarinn Denzil McNeelance. Talsmaður Adidas segir ástæðuna fyrir notkun myndarinnar vera þá að Kate Moss er alveg jafn viðeigandi í dag alveg eins og hún var á sínum yngri árum. Til þess að poppa aðeins upp á auglýsingaherferðina fékk Adidas listamanninn Doug Abraham til liðs við sig eins og sjá má í myndbandinu fyrir neðan. Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour
Eftir miklar vinsældir Stan Smith og Superstar skónna frá Adidas seinustu ár þá ætla þeir að reyna á það að koma Adidas Gazelle skónnum aftur í tísku. Það sem hefur þó vakið mikla athygli er að í auglýsingaherferðinni verður notuð mynd af Kate Moss frá árinu 1993. Þá var Kate aðeins 20 ára gömul og var ekki orðin eins fræg eins og hún átti svo eftir að verða. Myndina af Kate tók ljósmyndarinn Denzil McNeelance. Talsmaður Adidas segir ástæðuna fyrir notkun myndarinnar vera þá að Kate Moss er alveg jafn viðeigandi í dag alveg eins og hún var á sínum yngri árum. Til þess að poppa aðeins upp á auglýsingaherferðina fékk Adidas listamanninn Doug Abraham til liðs við sig eins og sjá má í myndbandinu fyrir neðan.
Mest lesið Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Hafðu þægindin í fyrirrúmi um helgina Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour