Andri Snær: „Fólki er óhætt að kjósa með hjartanu“ Birgir Olgeirsson skrifar 14. júní 2016 11:29 Andri Snær Magnason. Vísir/Anton Brink „Þetta er bara í samræmi við það sem ég hef fundið og það er alveg augljóst af þessum tölum að dæma að það er ekkert að óttast í þessum kosningum,“ segir forsetaframbjóðandinn Andri Snær Magnason sem bætir við sig fylgi í skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Andri bætir við sig 2,2 prósentum milli kannana, fer úr 10,9 prósentum í 13,1 en Halla Tómasdóttir bætir einnig við sig, fer úr 7,3 prósentum í 9,6. „Fólki er óhætt að kjósa með hjartanu,“ segir Andri Snær.Sjá einnig: Fylgi við Andra og Höllu eykst Hann segir að af þessum tölum af dæma sé fólki að verða ljóst að þessi taktíska hugsjón, að kjósa gegn einhverjum, sé misskilningur og að fólk eigi að kjósa með þeim sem það vill fá. „Mér þætti gaman að hefja kosningabaráttuna núna, hætta að tala um Icesave og þorskastríð, og byrja að tala um hvaða verkefni forsetinn vill standa fyrir, hvaða áherslumál hann hefur og hvernig hann sér fyrir sér að hann muni vinna landi og þjóð gagn hér heima og erlendis og hver verður rödd Íslendinga erlendis,“ segir Andri Snær sem er eins og margir Íslendingar spenntur fyrir leik karlalandsliðs Íslands gegn því portúgalska á Evrópumótinu í knattspyrnu í kvöld. Andri ætlar að reyna að komast niður á Ingólfstorg í kvöld og horfa á leikinn en hann er bjartsýnn á gengi okkar manna þegar hann er beðinn um að spá fyrir um úrslit leiksins. „Ég segi að Ísland vinni 1-0, það getur ekki farið öðruvísi.“ Forsetakosningar 2016 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fleiri fréttir Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Sjá meira
„Þetta er bara í samræmi við það sem ég hef fundið og það er alveg augljóst af þessum tölum að dæma að það er ekkert að óttast í þessum kosningum,“ segir forsetaframbjóðandinn Andri Snær Magnason sem bætir við sig fylgi í skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Andri bætir við sig 2,2 prósentum milli kannana, fer úr 10,9 prósentum í 13,1 en Halla Tómasdóttir bætir einnig við sig, fer úr 7,3 prósentum í 9,6. „Fólki er óhætt að kjósa með hjartanu,“ segir Andri Snær.Sjá einnig: Fylgi við Andra og Höllu eykst Hann segir að af þessum tölum af dæma sé fólki að verða ljóst að þessi taktíska hugsjón, að kjósa gegn einhverjum, sé misskilningur og að fólk eigi að kjósa með þeim sem það vill fá. „Mér þætti gaman að hefja kosningabaráttuna núna, hætta að tala um Icesave og þorskastríð, og byrja að tala um hvaða verkefni forsetinn vill standa fyrir, hvaða áherslumál hann hefur og hvernig hann sér fyrir sér að hann muni vinna landi og þjóð gagn hér heima og erlendis og hver verður rödd Íslendinga erlendis,“ segir Andri Snær sem er eins og margir Íslendingar spenntur fyrir leik karlalandsliðs Íslands gegn því portúgalska á Evrópumótinu í knattspyrnu í kvöld. Andri ætlar að reyna að komast niður á Ingólfstorg í kvöld og horfa á leikinn en hann er bjartsýnn á gengi okkar manna þegar hann er beðinn um að spá fyrir um úrslit leiksins. „Ég segi að Ísland vinni 1-0, það getur ekki farið öðruvísi.“
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent Fleiri fréttir Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Sjá meira