Sport

Bein útsending frá stemningunni í St. Etienne

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Íslenskir stuðningsmenn í miðbæ Saint-Étienne.
Íslenskir stuðningsmenn í miðbæ Saint-Étienne. Vísir/Vilhelm
Blaðamenn Vísis eru nú staddir, líkt og svo fjölmargir Íslendingar, í St. Etienne þar sem íslenska landsliðið mun keppa við það portúgalska á EM í kvöld. Búist er við þúsundum Íslendinga á vellinum til að styðja við bakið á strákunum okkar og blaktir íslenski fáninn víða í borginni.

Vísir tekur púlsinn á stuðningsmönnum landsliðsins sem komnir eru til borgarinnar og fylgjast má með beinni útsendingu frá St. Etienne í spilaranum hér fyrir ofan.

Uppfært:

Útsendingunni er lokið.


Tengdar fréttir

Stærsta stundin í sögu íslenska fótboltans

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi þegar það mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Saint-Étienne í kvöld. Fyrirliðinn segist ótrúlega stoltur af því að fá að spila fyrir íslenska þjóð og annar þjálfarinn segir þetta stærstu stundina í íslenskri fótboltasögu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×