Chris Harris fer nýju Top Gear þrautabraut fræga fólksins Finnur Thorlacius skrifar 1. júní 2016 14:16 Þeir sem horft hafa á eldri Top Gear þætti þekkja brautina sem frægir einstaklingar eru látnir aka á tíma vel. Henni hefur nú verið breytt og komnir malarkaflar á tveimur stöðum á henni og stökkbretti að auki sem skelfa mun margan ökumanninn, auk vatnspitts. Hinn reyndi ökumaður Chris Harris fór þessa braut á dögunum og hér sést hvernig er að aka hana og satt að segja varð Harris ekki um sel við prófun hennar. Síðast var ekið á Opel Astra bíl og nýi bíllinn er Mini útbúinn fyrir rallycross akstur og ekki veitir af á mölinni og á ennfremur stökkbrettinu skelfilega. Á brautinni er víða hægt að beita bílnum af færni og fara brautina á hlið ef ökumenn ráða við slíkt. Forvitnilegt verður að sjá fræga fólkið glíma við þessa talsvert erfiðu braut en síðast. Bílar video Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent
Þeir sem horft hafa á eldri Top Gear þætti þekkja brautina sem frægir einstaklingar eru látnir aka á tíma vel. Henni hefur nú verið breytt og komnir malarkaflar á tveimur stöðum á henni og stökkbretti að auki sem skelfa mun margan ökumanninn, auk vatnspitts. Hinn reyndi ökumaður Chris Harris fór þessa braut á dögunum og hér sést hvernig er að aka hana og satt að segja varð Harris ekki um sel við prófun hennar. Síðast var ekið á Opel Astra bíl og nýi bíllinn er Mini útbúinn fyrir rallycross akstur og ekki veitir af á mölinni og á ennfremur stökkbrettinu skelfilega. Á brautinni er víða hægt að beita bílnum af færni og fara brautina á hlið ef ökumenn ráða við slíkt. Forvitnilegt verður að sjá fræga fólkið glíma við þessa talsvert erfiðu braut en síðast.
Bílar video Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent