Frosti gefur ekki kost á sér til endurkjörs Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. júní 2016 18:40 Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar þingsins, sækist ekki eftir endurkjöri þegar þingkosningar fara fram í haust. Þetta kom fram í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „Það kom mér mest á óvart hvað þetta er margbrotið og krefjandi starf og margt skemmtilegt fólk hérna. Það er gott samstarf í nefndunum um rosalega stór og flókin viðfangsefni,“ sagði Frosti. Hann segir að fólk fái yfirleitt aðeins að sjá það sem fram fer í þingsalnum og það gefi skakka mynd af þinginu. „Í nefndunum er fólk yfirleitt sammála þvert á flokka. Fólk sem fylgist aðeins með útsendingum úr þingsal sér bara rifrildið og hver var ósammála hverjum um það.“ Aðspurður um hvort hann sæktist eftir endurkjöri sagði hann að hver maður þyrfti að gera upp við sig hvort hann vildi vera á þinginu að eilífu. „Það var niðurstaða mín að gefa ekki kost á mér á ný. Ég er mjög þakklátur og ánægður með öll þau kynni sem ég hef haft af öllum þingmönnum og ég kveð Alþingi með ekkert nema gleði í hjarta.“ Frosti vildi ekki gefa upp hvað tæki við eftir að setu hans á þingi lýkur. „Það er svolítið þar til störfum þingsins lýkur. Við munum halda áfram út í haustið og svo eru boðaðar kosningar í haust. Það er svo margt sem kemur til greina sem hægt er að gera.“ Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Frosti Sigurjónsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður efnahags- og viðskiptanefndar þingsins, sækist ekki eftir endurkjöri þegar þingkosningar fara fram í haust. Þetta kom fram í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „Það kom mér mest á óvart hvað þetta er margbrotið og krefjandi starf og margt skemmtilegt fólk hérna. Það er gott samstarf í nefndunum um rosalega stór og flókin viðfangsefni,“ sagði Frosti. Hann segir að fólk fái yfirleitt aðeins að sjá það sem fram fer í þingsalnum og það gefi skakka mynd af þinginu. „Í nefndunum er fólk yfirleitt sammála þvert á flokka. Fólk sem fylgist aðeins með útsendingum úr þingsal sér bara rifrildið og hver var ósammála hverjum um það.“ Aðspurður um hvort hann sæktist eftir endurkjöri sagði hann að hver maður þyrfti að gera upp við sig hvort hann vildi vera á þinginu að eilífu. „Það var niðurstaða mín að gefa ekki kost á mér á ný. Ég er mjög þakklátur og ánægður með öll þau kynni sem ég hef haft af öllum þingmönnum og ég kveð Alþingi með ekkert nema gleði í hjarta.“ Frosti vildi ekki gefa upp hvað tæki við eftir að setu hans á þingi lýkur. „Það er svolítið þar til störfum þingsins lýkur. Við munum halda áfram út í haustið og svo eru boðaðar kosningar í haust. Það er svo margt sem kemur til greina sem hægt er að gera.“
Alþingi Kosningar 2016 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira