Tilfinningar voru ekki í boði Erla Björg Gunnarsdóttir og Snærós Sindradóttir skrifa 10. júní 2016 11:00 Hildur byrjaði að skrifa um tilfinningar eftir að tilfinningaheimurinn opnaðist fyrir henni. Vísir/Stefán Forsetaframbjóðandinn Hildur Þórðardóttir hefur skrifað bækur um tilfinningar þar sem hún hvetur til þess að unnið sé úr tilfinningum jafnóðum. „Ég ólst upp við að tilfinningar væru ekki í boði. Ef ég var almennileg gat ég verið innan um fólk, en ef ég var með eitthvað vesen þá átti ég bara að vera annars staðar,“ segir hún í föstudagsviðtali Fréttablaðsins þar sem hún mætti Elísabetu Jökulsdóttur og Davíð Oddssyni. „Þannig að þegar ég fór að læra um tilfinningar opnaðist þessi heimur sem ég fór svo að skrifa um.“ Elísabet talaði opinskátt um andlega heilsu sína í viðtalinu og hve mikilvæg geðlyf eru í hennar lífi. Hildur var þá spurð um efasemdir hennar um gagnsemi læknavísinda og lyfjanotkun, sem komið hafa fram í fjölmiðlum undanfarnar vikur. Hún segist ekki gagnrýna lyfjanotkun, heldur ofnotkun lyfja. „Fjölmiðlamenn eru alltaf að draga þetta upp eins og þeir séu með eitthvað blæti fyrir þessari umræðu. Þetta er ekki það sem ég mun standa fyrir á forsetastóli. Ég vil bara að við sameinum austrænar og vestrænar lækningar, tökum það besta úr báðum. Lyf eru ekki alltaf rétti kosturinn,“ segir Hildur og bætir við að læknar haldi umræðunni niðri vegna þess að þeir græða á lyfjanotkuninni. „Og það má ekki ræða þetta því einhverjir læknar halda umræðunni í gíslingu og fjölmiðlamenn sem halda umræðunni niðri. Af hverju mega ekki heyrast allar skoðanir og svo metur bara hver fyrir sig?“ Forsetakosningar 2016 Föstudagsviðtalið Tengdar fréttir Sterkasti drifkrafturinn er höfnun Elísabet Jökulsdóttir segir forsetaframboð sitt vera manndómsvígslu. 10. júní 2016 11:00 Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. 10. júní 2016 07:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Hildur Þórðardóttir hefur skrifað bækur um tilfinningar þar sem hún hvetur til þess að unnið sé úr tilfinningum jafnóðum. „Ég ólst upp við að tilfinningar væru ekki í boði. Ef ég var almennileg gat ég verið innan um fólk, en ef ég var með eitthvað vesen þá átti ég bara að vera annars staðar,“ segir hún í föstudagsviðtali Fréttablaðsins þar sem hún mætti Elísabetu Jökulsdóttur og Davíð Oddssyni. „Þannig að þegar ég fór að læra um tilfinningar opnaðist þessi heimur sem ég fór svo að skrifa um.“ Elísabet talaði opinskátt um andlega heilsu sína í viðtalinu og hve mikilvæg geðlyf eru í hennar lífi. Hildur var þá spurð um efasemdir hennar um gagnsemi læknavísinda og lyfjanotkun, sem komið hafa fram í fjölmiðlum undanfarnar vikur. Hún segist ekki gagnrýna lyfjanotkun, heldur ofnotkun lyfja. „Fjölmiðlamenn eru alltaf að draga þetta upp eins og þeir séu með eitthvað blæti fyrir þessari umræðu. Þetta er ekki það sem ég mun standa fyrir á forsetastóli. Ég vil bara að við sameinum austrænar og vestrænar lækningar, tökum það besta úr báðum. Lyf eru ekki alltaf rétti kosturinn,“ segir Hildur og bætir við að læknar haldi umræðunni niðri vegna þess að þeir græða á lyfjanotkuninni. „Og það má ekki ræða þetta því einhverjir læknar halda umræðunni í gíslingu og fjölmiðlamenn sem halda umræðunni niðri. Af hverju mega ekki heyrast allar skoðanir og svo metur bara hver fyrir sig?“
Forsetakosningar 2016 Föstudagsviðtalið Tengdar fréttir Sterkasti drifkrafturinn er höfnun Elísabet Jökulsdóttir segir forsetaframboð sitt vera manndómsvígslu. 10. júní 2016 11:00 Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. 10. júní 2016 07:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Sterkasti drifkrafturinn er höfnun Elísabet Jökulsdóttir segir forsetaframboð sitt vera manndómsvígslu. 10. júní 2016 11:00
Óttast ekki höfnun Davíð Oddsson, Hildur Þórðardóttir og Elísabet Jökulsdóttir mættust í föstudagsviðtalinu. 10. júní 2016 07:00