Njála með flestar tilnefningar til Grímunnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. maí 2016 18:16 Úr uppfærslu Borgarleikhússins á leikgerð Þorleifs Arnar Arnarssonar og Mikaels Torfasonar á Njálu. Ljósmynd/Grímur Bjarnason Njála, í leikgerð Mikaels Torfasonar, Þorleifs Arnar Arnarssonar og Ernu Ómarsdóttur, hlaut flestar tilnefningar til Grímunnar, Íslensku sviðslistarverðlaunanna, alls ellefu talsins. Sýningin ≈ [um það bil] hlaut átta tilnefningar og Mávurinn sjö. Alls voru veittar 93 tilnefningar í 19 flokkum. 34 verk voru tilnefnd af þeim 65 sem send voru inn. Grímuverðlaunin verða afhent í Þjóðleikhúsinu 13. júní næstkomandi.Hér að neðan má sjá allar tilnefningar til Grímunnar þetta árið.1. Sýning ársins ≈ [um það bil] eftir Jonas Hassen Khemir Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsFlóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors í sviðsetningu BorgarleikhússinsIllska eftir Eirík Örn Norðdahl í leikgerð Óskabarna ógæfunnar Sviðsetning - Óskabörn ógæfunnar og BorgarleikhúsiðMávurinn eftir Anton Tsjekhov í sviðsetningu BorgarleikhússinsNjála í leikgerð Mikaels Torfasonar, Þorleifs Arnar Arnarssonar og Ernu Ómarsdóttur Sviðsetning – Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinn2. Leikrit ársins Flóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors í sviðsetningu BorgarleikhússinsNjála í leikgerð Mikaels Torfasonar og Þorleifs Arnar Arnarssonar Sviðsetning – Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinnIllska eftir Eirík Örn Norðdahl í leikgerð Óskabarna ógæfunnar Sviðsetning - Óskabörn ógæfunnar og BorgarleikhúsiðOld Bessastaðir eftir Sölku Guðmundsdóttur Í sviðsetningu SokkabandsinsAuglýsing ársins eftir Tyrfing Tyrfingsson í sviðsetningu Borgarleikhússins3. Leikstjóri ársinsUna Þorleifsdóttir ≈ [um það bil] í sviðsetningu Þjóðleikhússins Unnur Ösp StefánsdóttirMAMMA MÍA! í sviðsetningu BorgarleikhússinsVignir Rafn ValþórssonIllska í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og BorgarleikhússinsYana RossMávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsÞorleifur Örn ArnarssonNjála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins4. Leikari ársins í aðalhlutverki Hilmir Snær GuðnasonHver er hræddur við Virginiu Woolf? í sviðsetningu BorgarleikhússinsIngvar E. SigurðssonHeimkoman í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsStefán Hallur Stefánsson≈ [um það bil] í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsSveinn Ólafur GunnarssonIllska í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og BorgarleikhússinsÞröstur Leó Gunnarsson≈ [um það bil] í sviðsetningu Þjóðleikhússins5. Leikari ársins í aukahlutverkiBjörn Hlynur HaraldssonHeimkoman í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsHannes Óli ÁgústssonIllska í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og BorgarleikhússinsHilmir Snær GuðnasonMávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsHjörtur Jóhann JónssonNjála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinsOddur Júlíusson≈ [um það bil] í sviðsetningu Þjóðleikhússins6. Leikkona ársins í aðalhlutverki Brynhildur GuðjónsdóttirNjála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins Edda Björg Eyjólfsdóttir 4:48 Psychosis í sviðsetningu Edda Productions, Þjóðleikhússins og Aldrei óstelandiHalldóra GeirharðsdóttirMávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsMargrét VilhjálmsdóttirHver er hræddur við Virginíu Woolf? í sviðsetningu BorgarleikhússinsNína Dögg FilippusdóttirSporvagninn Girnd í sviðsetningu Þjóðleikhússins 7. Leikkona ársins í aukahlutverkiElma Stefanía Ágústsdóttir Hver er hræddur við Virginíu Woolf? í sviðsetningu BorgarleikhússinsKatrín Halldóra SigurðardóttirÍ hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsKatrín Halldóra Sigurðardóttir≈ [um það bil] í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsKristín Þóra HaraldsdóttirAuglýsing ársins í sviðsetningu BorgarleikhússinsLára Jóhanna JónsdóttirSporvagninn Girnd í sviðsetningu Þjóðleikhússins8. Leikmynd ársins Börkur Jónsson Í hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsGretar Reynisson Hver er hræddur við Virginíu Woolf? í sviðsetningu BorgarleikhússinsHalla Gunnarsdóttir Hleyptu þeim rétta inn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsIlmur Stefánsdóttir Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinsZane Philström Mávurinn í sviðsetningu Borgarleikhússins9. Búningar ársinsEva Signý BergerAuglýsing ársins í sviðsetningu BorgarleikhússinsFilippía I. ElísdóttirMAMMA MÍA! í sviðsetningu BorgarleikhússinsFilippía I. ElísdóttirMávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsHildur Yeoman Kafli 2: Og himinninn kristallast í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsSunneva Ása Weisshappel Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins10. Lýsing ársinsBjörn Bergsteinn Guðmundsson Kafli 2: Og himinninn kristallast í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsBjörn Bergsteinn Guðmundsson Mávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsBjörn Bergsteinn Guðmundsson Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinsÓlafur Ágúst Stefánsson Hleyptu þeim rétta inn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsÞórður Orri Pétursson MAMMA MÍA! í sviðsetningu Borgarleikhússins11. Tónlist ársinsÁrni Heiðar Karlsson og Valdimar Jóhannsson Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinsBaldur Ragnarsson og Gunnar Ben Umhverfis jörðina á 80 dögum í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsEinar Scheving Heimkoman í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsKristján Kristjánsson – KK Vegbúar í sviðsetningu BorgarleikhússinsSalka Sól Eyfeld, Aron Steinn Ásbjarnarson, Sigurður Ingi Einarsson, Tómas Jónsson og Örn Ýmir Arason Í hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og Vesturports12. Hljóðmynd ársinsBaldvin Þór Magnússon og Valdimar Jóhannsson Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinGísli Galdur Þorgeirsson og Kristinn Gauti Einarsson ≈ [um það bil] í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsHögni Egilsson og Elvar Geir Sævarsson Hleyptu þeim rétta inn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsKristinn Gauti Einarsson Í hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsValdimar Jóhannsson og Baldvin Þór Magnússon Kafli 2: Og himinninn kristallast í sviðsetningu Íslenska dansflokksins13. Söngvari ársins 2016Elmar Gilbertsson Don Giovanni í sviðsetningu Íslensku óperunnarHallveig Rúnarsdóttir Don Giovanni í sviðsetningu Íslensku óperunnarJóhanna Vigdís Arnardóttir MAMMA MÍA! í sviðsetningu BorgarleikhússinSalka Sól Eyfeld Í hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsÞóra Einarsdóttir Don Giovanni í sviðsetningu Íslensku óperunnarÞórunn Arna Kristjánsdóttir MAMMA MÍA! í sviðsetningu Borgarleikhússins 14. Dans- og sviðshreyfingar ársinsBirna Björnsdóttir og Selma Björnsdóttir ≈ [um það bil] í sviðsetningu Þjóðleikhússins Brogan Davison Illska í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og BorgarleikhússinsErna Ómarsdóttir Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinKatrín Mist Haraldsdóttir Píla Pína í sviðsetningu Menningarfélags AkureyrarLee Proud MAMMA MÍA! í sviðsetningu Borgarleikhússins15. Barnasýning ársinsÍ hjarta Hróa hattar eftir David Farr í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsÓður og Flexa halda afmæli eftir Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttur í sviðsetningu Íslenska dansflokksin Vera og vatnið eftir Tinnu Grétarsdóttur, Snædísi Lilju Ingadóttur, Guðnýju Hrund Sigurðardóttur og Sólrúnu Sumarliðadóttur í sviðsetningu Bíbí og blak16. Dansari ársinAðalheiður Halldórsdóttir Persóna – What a feeling í sviðsetningu Íslenska dansflokksinInga Huld Hákonardóttir The Valley í sviðsetningu Menningarfélagsins Tvíeindar, Reykjavík Dance Festival og TjarnarbíóMelkorka Sigríður Magnúsdóttir Milkywhale í sviðsetningu Melkorku Sigríðar Magnúsdóttur og Reykjavik Dance FestivaRósa Ómarsdóttir The Valley í sviðsetningu Menningarfélagsins Tvíeindar, Reykjavík Dance Festival og TjarnarbíóSaga Sigurðardóttir Macho man í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur og Reykjavík Dance Festival17. Danshöfundur ársinHannes Þór Egilsson og Þyrí Huld Árnadóttir í samvinnu við dansarana Óður og Flexa halda afmæli í sviðsetningu Íslenska dansflokksinInga Huld Hákonardóttir og Rósa Ómarsdóttir The Valley í sviðsetningu Menningarfélagsins Tvíeindar, Reykjavík Dance Festival og TjarnarbíóKatrín Gunnarsdóttir Kvika í sviðsetningu Menningarfélagsins Tær í samstarfi við ÞjóðleikhúsiKatrín Gunnarsdóttir Macho man í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur og Reykjavík Dance FestivaMelkorka Sigríður Magnúsdóttir Milkywhale í sviðsetningu Melkorku Sigríðar Magnúsdóttur og Reykjavik Dance Festival18. Útvarpsverk ársinFylgsnið eftir Hávar Sigurjónsson Leikstjórn Hilmar Jónsson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚVSEK eftir Hrafnhildi Hagalín Leikstjórn Marta Nordal Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV Skuggablóm eftir Margréti Örnólfsdóttur Leikstjórn Ragnar Bragason Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV19. Sproti ársinsBjörn Leó Brynjarsson fyrir Frama eftir Björn Leó Brynjarsson í sviðsetningu TAKA TAKA og Reykjavik Dance FestivalHrafnhildur Hagalín og Björn Thors fyrir Flóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors í sviðsetningu BorgarleikhússinsImprov Ísland fyrir Improv Ísland í Þjóðleikhúskjallaranum í sviðsetningu Improv Ísland og ÞjóðleikhússinsKriðpleir fyrir Krísufund eftir Bjarna Jónsson, Friðgeir Einarsson, Árna Vilhjálmsson og Ragnar Ísleif Bragason í sviðsetningu KriðpleirsRagnheiður Harpa Leifsdóttir fyrir Söng kranans eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur í sviðsetningu Ragnheiðar Hörpu Leifsdóttur og Reykjavík Dance FestivalSómi þjóðar - Hilmir Jensson og Tryggvi Gunnarsson fyrir Könnunarleiðangur til Koi eftir Hilmi Jensson og Tryggva Gunnarsson í sviðsetningu Sóma þjóðar og Tjarnarbíós Gríman Menning Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Njála, í leikgerð Mikaels Torfasonar, Þorleifs Arnar Arnarssonar og Ernu Ómarsdóttur, hlaut flestar tilnefningar til Grímunnar, Íslensku sviðslistarverðlaunanna, alls ellefu talsins. Sýningin ≈ [um það bil] hlaut átta tilnefningar og Mávurinn sjö. Alls voru veittar 93 tilnefningar í 19 flokkum. 34 verk voru tilnefnd af þeim 65 sem send voru inn. Grímuverðlaunin verða afhent í Þjóðleikhúsinu 13. júní næstkomandi.Hér að neðan má sjá allar tilnefningar til Grímunnar þetta árið.1. Sýning ársins ≈ [um það bil] eftir Jonas Hassen Khemir Í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsFlóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors í sviðsetningu BorgarleikhússinsIllska eftir Eirík Örn Norðdahl í leikgerð Óskabarna ógæfunnar Sviðsetning - Óskabörn ógæfunnar og BorgarleikhúsiðMávurinn eftir Anton Tsjekhov í sviðsetningu BorgarleikhússinsNjála í leikgerð Mikaels Torfasonar, Þorleifs Arnar Arnarssonar og Ernu Ómarsdóttur Sviðsetning – Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinn2. Leikrit ársins Flóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors í sviðsetningu BorgarleikhússinsNjála í leikgerð Mikaels Torfasonar og Þorleifs Arnar Arnarssonar Sviðsetning – Borgarleikhúsið og Íslenski dansflokkurinnIllska eftir Eirík Örn Norðdahl í leikgerð Óskabarna ógæfunnar Sviðsetning - Óskabörn ógæfunnar og BorgarleikhúsiðOld Bessastaðir eftir Sölku Guðmundsdóttur Í sviðsetningu SokkabandsinsAuglýsing ársins eftir Tyrfing Tyrfingsson í sviðsetningu Borgarleikhússins3. Leikstjóri ársinsUna Þorleifsdóttir ≈ [um það bil] í sviðsetningu Þjóðleikhússins Unnur Ösp StefánsdóttirMAMMA MÍA! í sviðsetningu BorgarleikhússinsVignir Rafn ValþórssonIllska í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og BorgarleikhússinsYana RossMávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsÞorleifur Örn ArnarssonNjála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins4. Leikari ársins í aðalhlutverki Hilmir Snær GuðnasonHver er hræddur við Virginiu Woolf? í sviðsetningu BorgarleikhússinsIngvar E. SigurðssonHeimkoman í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsStefán Hallur Stefánsson≈ [um það bil] í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsSveinn Ólafur GunnarssonIllska í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og BorgarleikhússinsÞröstur Leó Gunnarsson≈ [um það bil] í sviðsetningu Þjóðleikhússins5. Leikari ársins í aukahlutverkiBjörn Hlynur HaraldssonHeimkoman í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsHannes Óli ÁgústssonIllska í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og BorgarleikhússinsHilmir Snær GuðnasonMávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsHjörtur Jóhann JónssonNjála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinsOddur Júlíusson≈ [um það bil] í sviðsetningu Þjóðleikhússins6. Leikkona ársins í aðalhlutverki Brynhildur GuðjónsdóttirNjála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins Edda Björg Eyjólfsdóttir 4:48 Psychosis í sviðsetningu Edda Productions, Þjóðleikhússins og Aldrei óstelandiHalldóra GeirharðsdóttirMávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsMargrét VilhjálmsdóttirHver er hræddur við Virginíu Woolf? í sviðsetningu BorgarleikhússinsNína Dögg FilippusdóttirSporvagninn Girnd í sviðsetningu Þjóðleikhússins 7. Leikkona ársins í aukahlutverkiElma Stefanía Ágústsdóttir Hver er hræddur við Virginíu Woolf? í sviðsetningu BorgarleikhússinsKatrín Halldóra SigurðardóttirÍ hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsKatrín Halldóra Sigurðardóttir≈ [um það bil] í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsKristín Þóra HaraldsdóttirAuglýsing ársins í sviðsetningu BorgarleikhússinsLára Jóhanna JónsdóttirSporvagninn Girnd í sviðsetningu Þjóðleikhússins8. Leikmynd ársins Börkur Jónsson Í hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsGretar Reynisson Hver er hræddur við Virginíu Woolf? í sviðsetningu BorgarleikhússinsHalla Gunnarsdóttir Hleyptu þeim rétta inn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsIlmur Stefánsdóttir Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinsZane Philström Mávurinn í sviðsetningu Borgarleikhússins9. Búningar ársinsEva Signý BergerAuglýsing ársins í sviðsetningu BorgarleikhússinsFilippía I. ElísdóttirMAMMA MÍA! í sviðsetningu BorgarleikhússinsFilippía I. ElísdóttirMávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsHildur Yeoman Kafli 2: Og himinninn kristallast í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsSunneva Ása Weisshappel Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksins10. Lýsing ársinsBjörn Bergsteinn Guðmundsson Kafli 2: Og himinninn kristallast í sviðsetningu Íslenska dansflokksinsBjörn Bergsteinn Guðmundsson Mávurinn í sviðsetningu BorgarleikhússinsBjörn Bergsteinn Guðmundsson Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinsÓlafur Ágúst Stefánsson Hleyptu þeim rétta inn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsÞórður Orri Pétursson MAMMA MÍA! í sviðsetningu Borgarleikhússins11. Tónlist ársinsÁrni Heiðar Karlsson og Valdimar Jóhannsson Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinsBaldur Ragnarsson og Gunnar Ben Umhverfis jörðina á 80 dögum í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsEinar Scheving Heimkoman í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsKristján Kristjánsson – KK Vegbúar í sviðsetningu BorgarleikhússinsSalka Sól Eyfeld, Aron Steinn Ásbjarnarson, Sigurður Ingi Einarsson, Tómas Jónsson og Örn Ýmir Arason Í hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og Vesturports12. Hljóðmynd ársinsBaldvin Þór Magnússon og Valdimar Jóhannsson Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinGísli Galdur Þorgeirsson og Kristinn Gauti Einarsson ≈ [um það bil] í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsHögni Egilsson og Elvar Geir Sævarsson Hleyptu þeim rétta inn í sviðsetningu ÞjóðleikhússinsKristinn Gauti Einarsson Í hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsValdimar Jóhannsson og Baldvin Þór Magnússon Kafli 2: Og himinninn kristallast í sviðsetningu Íslenska dansflokksins13. Söngvari ársins 2016Elmar Gilbertsson Don Giovanni í sviðsetningu Íslensku óperunnarHallveig Rúnarsdóttir Don Giovanni í sviðsetningu Íslensku óperunnarJóhanna Vigdís Arnardóttir MAMMA MÍA! í sviðsetningu BorgarleikhússinSalka Sól Eyfeld Í hjarta Hróa hattar í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsÞóra Einarsdóttir Don Giovanni í sviðsetningu Íslensku óperunnarÞórunn Arna Kristjánsdóttir MAMMA MÍA! í sviðsetningu Borgarleikhússins 14. Dans- og sviðshreyfingar ársinsBirna Björnsdóttir og Selma Björnsdóttir ≈ [um það bil] í sviðsetningu Þjóðleikhússins Brogan Davison Illska í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og BorgarleikhússinsErna Ómarsdóttir Njála í sviðsetningu Borgarleikhússins og Íslenska dansflokksinKatrín Mist Haraldsdóttir Píla Pína í sviðsetningu Menningarfélags AkureyrarLee Proud MAMMA MÍA! í sviðsetningu Borgarleikhússins15. Barnasýning ársinsÍ hjarta Hróa hattar eftir David Farr í sviðsetningu Þjóðleikhússins og VesturportsÓður og Flexa halda afmæli eftir Hannes Þór Egilsson og Þyri Huld Árnadóttur í sviðsetningu Íslenska dansflokksin Vera og vatnið eftir Tinnu Grétarsdóttur, Snædísi Lilju Ingadóttur, Guðnýju Hrund Sigurðardóttur og Sólrúnu Sumarliðadóttur í sviðsetningu Bíbí og blak16. Dansari ársinAðalheiður Halldórsdóttir Persóna – What a feeling í sviðsetningu Íslenska dansflokksinInga Huld Hákonardóttir The Valley í sviðsetningu Menningarfélagsins Tvíeindar, Reykjavík Dance Festival og TjarnarbíóMelkorka Sigríður Magnúsdóttir Milkywhale í sviðsetningu Melkorku Sigríðar Magnúsdóttur og Reykjavik Dance FestivaRósa Ómarsdóttir The Valley í sviðsetningu Menningarfélagsins Tvíeindar, Reykjavík Dance Festival og TjarnarbíóSaga Sigurðardóttir Macho man í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur og Reykjavík Dance Festival17. Danshöfundur ársinHannes Þór Egilsson og Þyrí Huld Árnadóttir í samvinnu við dansarana Óður og Flexa halda afmæli í sviðsetningu Íslenska dansflokksinInga Huld Hákonardóttir og Rósa Ómarsdóttir The Valley í sviðsetningu Menningarfélagsins Tvíeindar, Reykjavík Dance Festival og TjarnarbíóKatrín Gunnarsdóttir Kvika í sviðsetningu Menningarfélagsins Tær í samstarfi við ÞjóðleikhúsiKatrín Gunnarsdóttir Macho man í sviðsetningu Katrínar Gunnarsdóttur og Reykjavík Dance FestivaMelkorka Sigríður Magnúsdóttir Milkywhale í sviðsetningu Melkorku Sigríðar Magnúsdóttur og Reykjavik Dance Festival18. Útvarpsverk ársinFylgsnið eftir Hávar Sigurjónsson Leikstjórn Hilmar Jónsson Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚVSEK eftir Hrafnhildi Hagalín Leikstjórn Marta Nordal Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV Skuggablóm eftir Margréti Örnólfsdóttur Leikstjórn Ragnar Bragason Í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV19. Sproti ársinsBjörn Leó Brynjarsson fyrir Frama eftir Björn Leó Brynjarsson í sviðsetningu TAKA TAKA og Reykjavik Dance FestivalHrafnhildur Hagalín og Björn Thors fyrir Flóð eftir Hrafnhildi Hagalín og Björn Thors í sviðsetningu BorgarleikhússinsImprov Ísland fyrir Improv Ísland í Þjóðleikhúskjallaranum í sviðsetningu Improv Ísland og ÞjóðleikhússinsKriðpleir fyrir Krísufund eftir Bjarna Jónsson, Friðgeir Einarsson, Árna Vilhjálmsson og Ragnar Ísleif Bragason í sviðsetningu KriðpleirsRagnheiður Harpa Leifsdóttir fyrir Söng kranans eftir Ragnheiði Hörpu Leifsdóttur í sviðsetningu Ragnheiðar Hörpu Leifsdóttur og Reykjavík Dance FestivalSómi þjóðar - Hilmir Jensson og Tryggvi Gunnarsson fyrir Könnunarleiðangur til Koi eftir Hilmi Jensson og Tryggva Gunnarsson í sviðsetningu Sóma þjóðar og Tjarnarbíós
Gríman Menning Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira