Bjarni boðar sókn í uppbyggingu innviða samfélagsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. maí 2016 20:30 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. vísir/anton Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, boðaði sókn í styrkingu innviða hér á landi í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. „Verkefnið framundan snýr ekki síst að því að sækja fram að fullum krafti,“ sagði Bjarni. „Við vitum að hér eru of margar einbreiðar brýr. Það eru víða göt og sprungur sem hægt er að falla í gegnum.“ Bjarni lagði áherslu á efnahagslegan ávinning sem náðst hafði í tíð ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Sagði hann að skuldir heimilinna væru lægri nú en áður hefði mælst í fjölmörg ár. „Svo mjög vel hefur gengið að bæta kjör launþega að kaupmáttur launa hefur ekki vaxið jafn ört síðustu 12 mánuði frá því að mælingar hófust.“ Bjarni nefndi þó að óraunhæft væri að ætla að slíkur vöxtur á kaupmáttum launa væri sjálfsagður hlutur. Erfitt yrði að viðhalda slíkum vexti en með sameinuðu átaki stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins væri hægt að verja slíkan kaupmátt. Benti Bjarni á að skuldir heimilanna hefðu lækkað mikið en minntist jafnframt á að það þýddi ekki að hér væru ekki margir sem ættu erfitt með að ná endum saman. Það þýddi einfaldlega að fleiri væru í betri stöðu en áður, það væri verkefni Alþingis að aðstoða hina verr stöddu við að ná markmiðum sínum. Að lokum beindi Bjarni máli sínu að þingmönnum og bað þá um að velta því fyrir sér hvað það væri sem þjóðin vildi að þingmenn ræddu á þingi. Vildi hann að þingmenn myndi íhuga hvort að umræða undir liðnum fundarstjórn forseta hafi skilað miklu til þjóðarinnar. Alþingi Tengdar fréttir „Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18 „Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, boðaði sókn í styrkingu innviða hér á landi í ræðu sinni á eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. „Verkefnið framundan snýr ekki síst að því að sækja fram að fullum krafti,“ sagði Bjarni. „Við vitum að hér eru of margar einbreiðar brýr. Það eru víða göt og sprungur sem hægt er að falla í gegnum.“ Bjarni lagði áherslu á efnahagslegan ávinning sem náðst hafði í tíð ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. Sagði hann að skuldir heimilinna væru lægri nú en áður hefði mælst í fjölmörg ár. „Svo mjög vel hefur gengið að bæta kjör launþega að kaupmáttur launa hefur ekki vaxið jafn ört síðustu 12 mánuði frá því að mælingar hófust.“ Bjarni nefndi þó að óraunhæft væri að ætla að slíkur vöxtur á kaupmáttum launa væri sjálfsagður hlutur. Erfitt yrði að viðhalda slíkum vexti en með sameinuðu átaki stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins væri hægt að verja slíkan kaupmátt. Benti Bjarni á að skuldir heimilanna hefðu lækkað mikið en minntist jafnframt á að það þýddi ekki að hér væru ekki margir sem ættu erfitt með að ná endum saman. Það þýddi einfaldlega að fleiri væru í betri stöðu en áður, það væri verkefni Alþingis að aðstoða hina verr stöddu við að ná markmiðum sínum. Að lokum beindi Bjarni máli sínu að þingmönnum og bað þá um að velta því fyrir sér hvað það væri sem þjóðin vildi að þingmenn ræddu á þingi. Vildi hann að þingmenn myndi íhuga hvort að umræða undir liðnum fundarstjórn forseta hafi skilað miklu til þjóðarinnar.
Alþingi Tengdar fréttir „Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18 „Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Sjá meira
„Á okkar ríka landi eru um 6.100 börn sem líða efnislegan skort“ Katrín Jakobsdóttir sagði þingið verða að bæta stöðu ungs fólks. 30. maí 2016 20:18
„Við verðum ekki sögulaus flokkur“ Árni Páll Árnason ávarpaði Alþingi í síðasta sinn sem formaður Samfylkingarinnar. 30. maí 2016 19:54