„Ég hélt að við Guðni bærum gagnkvæma virðingu fyrir hvort öðru“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. maí 2016 16:14 Halla Tómasdóttir og Guðni Th. Jóhannesson vísir „Já, sagði hann það? Það kemur mér á óvart því ég hélt að við Guðni bærum gagnkvæma virðingu fyrir hvort öðru þannig að mér þykir leitt að heyra ef að það er skoðun hans að ég sé ekki sterk kona,“ sagði Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi í beinni hjá Nova í dag en þar var hún spurð út í ummæli Guðna Th. Jóhannessonar forsetaframbjóðanda sem hann lét falla í Speglinum í gær. Þar var Guðni spurður út í aðdraganda þess að hann bauð sig fram til forseta. Þar rakti hann að skorað hefði verið á að hann að fara fram bæði skömmu fyrir áramót og stuttu eftir áramót en hann gefið það frá sér, meðal annars vegna þess að hann var viss um að það kæmi fram sterkur kvenframbjóðandi og að það yrði ákall eftir konu í forsetaembættið. „Svo þróuðust mál þannig að það gerðist ekki,“ sagði Guðni í Speglinum. Þegar Halla svaraði því hvað henni þætti um þessi ummæli kvaðst hún vera óhrædd við það að hver sem er liti á hennar bakgrunn og beri hann saman við aðra frambjóðendur. „Ég hef tekið þátt í að byggja upp skóla, leitt samfélagsverkefni eins og Auður í krafti kvenna og tekið þátt í þjóðfundi, ég hef byggt upp frumkvöðlafyrirtæki, fleira en eitt, ég hef tekið þátt í að leiða umbreytingar hjá stórum alþjóðlegum fyrirtækjum,“ sagði Halla. Viðtalið við hana hjá Nova má sjá í heild sinni hér að neðan en í því kemur meðal annars fram að að hennar mati sé mikilvægasta hlutverk forsetans að sætta og sameina. Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Sjá meira
„Já, sagði hann það? Það kemur mér á óvart því ég hélt að við Guðni bærum gagnkvæma virðingu fyrir hvort öðru þannig að mér þykir leitt að heyra ef að það er skoðun hans að ég sé ekki sterk kona,“ sagði Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi í beinni hjá Nova í dag en þar var hún spurð út í ummæli Guðna Th. Jóhannessonar forsetaframbjóðanda sem hann lét falla í Speglinum í gær. Þar var Guðni spurður út í aðdraganda þess að hann bauð sig fram til forseta. Þar rakti hann að skorað hefði verið á að hann að fara fram bæði skömmu fyrir áramót og stuttu eftir áramót en hann gefið það frá sér, meðal annars vegna þess að hann var viss um að það kæmi fram sterkur kvenframbjóðandi og að það yrði ákall eftir konu í forsetaembættið. „Svo þróuðust mál þannig að það gerðist ekki,“ sagði Guðni í Speglinum. Þegar Halla svaraði því hvað henni þætti um þessi ummæli kvaðst hún vera óhrædd við það að hver sem er liti á hennar bakgrunn og beri hann saman við aðra frambjóðendur. „Ég hef tekið þátt í að byggja upp skóla, leitt samfélagsverkefni eins og Auður í krafti kvenna og tekið þátt í þjóðfundi, ég hef byggt upp frumkvöðlafyrirtæki, fleira en eitt, ég hef tekið þátt í að leiða umbreytingar hjá stórum alþjóðlegum fyrirtækjum,“ sagði Halla. Viðtalið við hana hjá Nova má sjá í heild sinni hér að neðan en í því kemur meðal annars fram að að hennar mati sé mikilvægasta hlutverk forsetans að sætta og sameina.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Sjá meira