Fáránlegt að kvarta yfir að annar frambjóðandi hafi verið „of góður“ í sjónvarpinu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. maí 2016 14:45 Andri Snær er í framboði til forseta Íslands. Vísir/Katrín Andri Snær Magnason, rithöfundur og forsetaframbjóðandi, segir að sér þyki fáránlegt að gagnrýna aðra frambjóðendur fyrir það að hafa verið „svo góðir í sjónvarpi.“ Andri var gestur Páls Magnússonar á Sprengisandi í morgun. Andri var spurður út í gagnrýni Guðna Th Jóhannssonar á ákveðnum stefnumálum sínum en Guðni nefndi að mörg málanna sem Andri brennur fyrir sýndu í raun að hann ætti heima í kosningabaráttu til Alþingis. Andri telur að svo sé engan veginn, forsetinn geti sett þau mál á dagskrá sem hann brennur fyrir. „Ég tel klárlega að það sem ég hef verið að gera síðastliðin ár, til dæmis að tala við börn um hugmyndir, lýðræði, hugsjónir, tungumálið; á Alþingi myndi ég ekki vera að tala við komandi kynslóðir um þessi mikilvægu mál,“ útskýrir Andri. Hann telur mikilvægt að embættið ræði þessa hluti við börn svo þau fái áhuga á menningararfi þjóðarinnar og tungumálinu.Vongóður um jákvætt gengi „Ég er að tala um hálendið og náttúruna okkar. Yfirleitt ekki við börn heldur þjóðina. Við stöndum ákveðnum tímamótum og ég tel forsetinn verði að greina þjóðarhagsmuni, það hlýtur að vera hans hlutverk. Við vitum að við stöndum á tímamótum hvað varðar þessa þjóðarhagsmuni. Embættið hefur ef til vill á síðustu árum ekki tekið nægilega sterkt til orða vegna þess að menn hafa farið mjög óvarlega í umgengni við auðlindir okkar. Hagnaðurinn af þessum auðlindum lekur úr landi. Þetta embætti sem hefur ákveðið vald til að setja mál á dagskrá hefði mátt biðja okkur um að fara varlegar í þessum málum.“ Andri segir kosningabaráttuna varla byrjaða. Hann er ekkert örvæntingarfullur þrátt fyrir gríðarlegt fylgi Guðna Th. „Ég er mjög vongóður.“ „Það var einhver umræða um að einn frambjóðandi hefði fengið of mikið pláss í sjónvarpi og verið of góður. Mér finnst fáránlegt að kvarta yfir því að einhver hafi verið of góður í sjónvarpinu. Ef menn eru of góðir þá eru þeir bara góðir á sínum forsendum.“ Andri vísar þarna í umfjöllun sem hefur verið um fjölmiðlaumfjöllun í kringum forsetakosningarnar. Sumir frambjóðenda hafa haldið því fram að fjölmiðlar hafi skapað frambjóðandann með mesta fylgið og gert honum hærra undir höfði í fjölmiðlum en öðrum. Andri er mótfallinn því að tala um slíkt. „Hann var bara mjög góður,“ segir Andri afdráttarlaus. „Eins og að kvarta yfir því að einhver íþróttafréttamaður færi í framboð af því að hann hefði lýst einhverjum leik svo vel,“ segir Andri og hlær. Alþingi Tengdar fréttir Andri Snær hlaut frönsk rithöfundaverðlaun Verðlaunin voru í flokki vísindaskáldsagna. 15. maí 2016 17:06 Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Andri Snær Magnason, rithöfundur og forsetaframbjóðandi, segir að sér þyki fáránlegt að gagnrýna aðra frambjóðendur fyrir það að hafa verið „svo góðir í sjónvarpi.“ Andri var gestur Páls Magnússonar á Sprengisandi í morgun. Andri var spurður út í gagnrýni Guðna Th Jóhannssonar á ákveðnum stefnumálum sínum en Guðni nefndi að mörg málanna sem Andri brennur fyrir sýndu í raun að hann ætti heima í kosningabaráttu til Alþingis. Andri telur að svo sé engan veginn, forsetinn geti sett þau mál á dagskrá sem hann brennur fyrir. „Ég tel klárlega að það sem ég hef verið að gera síðastliðin ár, til dæmis að tala við börn um hugmyndir, lýðræði, hugsjónir, tungumálið; á Alþingi myndi ég ekki vera að tala við komandi kynslóðir um þessi mikilvægu mál,“ útskýrir Andri. Hann telur mikilvægt að embættið ræði þessa hluti við börn svo þau fái áhuga á menningararfi þjóðarinnar og tungumálinu.Vongóður um jákvætt gengi „Ég er að tala um hálendið og náttúruna okkar. Yfirleitt ekki við börn heldur þjóðina. Við stöndum ákveðnum tímamótum og ég tel forsetinn verði að greina þjóðarhagsmuni, það hlýtur að vera hans hlutverk. Við vitum að við stöndum á tímamótum hvað varðar þessa þjóðarhagsmuni. Embættið hefur ef til vill á síðustu árum ekki tekið nægilega sterkt til orða vegna þess að menn hafa farið mjög óvarlega í umgengni við auðlindir okkar. Hagnaðurinn af þessum auðlindum lekur úr landi. Þetta embætti sem hefur ákveðið vald til að setja mál á dagskrá hefði mátt biðja okkur um að fara varlegar í þessum málum.“ Andri segir kosningabaráttuna varla byrjaða. Hann er ekkert örvæntingarfullur þrátt fyrir gríðarlegt fylgi Guðna Th. „Ég er mjög vongóður.“ „Það var einhver umræða um að einn frambjóðandi hefði fengið of mikið pláss í sjónvarpi og verið of góður. Mér finnst fáránlegt að kvarta yfir því að einhver hafi verið of góður í sjónvarpinu. Ef menn eru of góðir þá eru þeir bara góðir á sínum forsendum.“ Andri vísar þarna í umfjöllun sem hefur verið um fjölmiðlaumfjöllun í kringum forsetakosningarnar. Sumir frambjóðenda hafa haldið því fram að fjölmiðlar hafi skapað frambjóðandann með mesta fylgið og gert honum hærra undir höfði í fjölmiðlum en öðrum. Andri er mótfallinn því að tala um slíkt. „Hann var bara mjög góður,“ segir Andri afdráttarlaus. „Eins og að kvarta yfir því að einhver íþróttafréttamaður færi í framboð af því að hann hefði lýst einhverjum leik svo vel,“ segir Andri og hlær.
Alþingi Tengdar fréttir Andri Snær hlaut frönsk rithöfundaverðlaun Verðlaunin voru í flokki vísindaskáldsagna. 15. maí 2016 17:06 Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Andri Snær hlaut frönsk rithöfundaverðlaun Verðlaunin voru í flokki vísindaskáldsagna. 15. maí 2016 17:06
Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58