Óðinshaninn mættur eftir ótrúlegt ferðalag Bjarki Ármannsson skrifar 23. maí 2016 12:59 Óðinshaninn er mættur hingað til lands en enginn hefur enn komið auga á frænda hans, þórshanann. Mynd/Jóhann Óli Hilmarsson Vorið hefur verið hið sæmilegasta fyrir farfuglana að mati Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings. Þeir farfuglar sem koma síðastir hingað til lands eru vaðhanarnir, þórshani og óðinshani. Jóhann Óli segir óðinshanann fyrst hafa sést í kringum áttunda maí en venju samkvæmt ætti frændi hans þórshaninn að vera væntanlegur nú undir lok mánaðar. „Þórshaninn er reyndar svo sjaldgæfur að það er lítið vitað um hvenær hann kemur,“ segir Jóhann Óli. „En hann ætti að fara að detta inn, ef einhver er að fylgjast með honum. En þá er þetta allt komið, fyrstu kríurnar sáust í lok apríl og óðinshaninn er alveg á fullu. Þannig að vorið er komið, að því leytinu til allavega.“ Þess má geta að ferðalag óðinshananna hingað til lands er hreint út sagt ótrúlega langt en það uppgötvaðist ekki fyrr en í fyrra. „Þetta var stóra spurningin í íslenskri fuglafræði: Hvert fara óðinshanarnir á veturna?“ segir Jóhann Óli. „Henni var svarað í fyrra. Þeir fljúga meðfram austurströnd Norður-Ameríku og yfir Karíbahafið. Svo eru þeir út af ströndum Perú og Ekvador og suðaustur á Galapagos-eyjum. Þeir eru miklir ferðalangar.“ Fuglar Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Vorið hefur verið hið sæmilegasta fyrir farfuglana að mati Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings. Þeir farfuglar sem koma síðastir hingað til lands eru vaðhanarnir, þórshani og óðinshani. Jóhann Óli segir óðinshanann fyrst hafa sést í kringum áttunda maí en venju samkvæmt ætti frændi hans þórshaninn að vera væntanlegur nú undir lok mánaðar. „Þórshaninn er reyndar svo sjaldgæfur að það er lítið vitað um hvenær hann kemur,“ segir Jóhann Óli. „En hann ætti að fara að detta inn, ef einhver er að fylgjast með honum. En þá er þetta allt komið, fyrstu kríurnar sáust í lok apríl og óðinshaninn er alveg á fullu. Þannig að vorið er komið, að því leytinu til allavega.“ Þess má geta að ferðalag óðinshananna hingað til lands er hreint út sagt ótrúlega langt en það uppgötvaðist ekki fyrr en í fyrra. „Þetta var stóra spurningin í íslenskri fuglafræði: Hvert fara óðinshanarnir á veturna?“ segir Jóhann Óli. „Henni var svarað í fyrra. Þeir fljúga meðfram austurströnd Norður-Ameríku og yfir Karíbahafið. Svo eru þeir út af ströndum Perú og Ekvador og suðaustur á Galapagos-eyjum. Þeir eru miklir ferðalangar.“
Fuglar Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira