Adele dansar um í 800 þúsund króna blómakjól Ritstjórn skrifar 23. maí 2016 16:00 skjáskot Söngkonan Adele sendi frá sér nýtt lag og myndband um helgina sem nefnist Send My Love (To Your New Lover). Myndbandið er einfalt en þar sést söngkonan dansa, eitthvað sem hún sjálf hefur sagt vera langt fyrir utan sinn þægindaramma. Lagið er gott og grípandi en kjólinn sem hún klæðist í myndbandinu hefur vakið athygli netverja sem keppast við að hæla kjólavali söngkonunnar. Um er að ræða skósíðan blómakjól frá Dolce&Gabbana sem er meðal annars til sölu á Net-A-Porter fyrir litlar 4750 pund eða um 830 þúsund íslenskar krónur. Hann er reyndar uppseldur á síðunni en víst væntanlegur aftur fyrir áhugasama. Kjólinn er uppseldur á Net-a-Porter en hægt er að skrá sig á biðlista. Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour
Söngkonan Adele sendi frá sér nýtt lag og myndband um helgina sem nefnist Send My Love (To Your New Lover). Myndbandið er einfalt en þar sést söngkonan dansa, eitthvað sem hún sjálf hefur sagt vera langt fyrir utan sinn þægindaramma. Lagið er gott og grípandi en kjólinn sem hún klæðist í myndbandinu hefur vakið athygli netverja sem keppast við að hæla kjólavali söngkonunnar. Um er að ræða skósíðan blómakjól frá Dolce&Gabbana sem er meðal annars til sölu á Net-A-Porter fyrir litlar 4750 pund eða um 830 þúsund íslenskar krónur. Hann er reyndar uppseldur á síðunni en víst væntanlegur aftur fyrir áhugasama. Kjólinn er uppseldur á Net-a-Porter en hægt er að skrá sig á biðlista.
Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour H&M í samstarf með Colette Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour