Halla og Davíð bæta við sig Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. maí 2016 20:06 Guðni Th. hefur enn töluvert forskot á hina forsetaframbjóðendurna. Vísir Ný könnun sem Gallup gerði fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar daganna 19 – 25. maí gefur til kynna að Halla Tómasdóttir og Davíð Oddsson séu að bæta við sig fylgi. Spurt var; „Ef eftirfarandi væru í framboði til embættis forseta Íslands, hvert þeirra myndir þú kjósa ef kosið yrði til forseta í dag?“. Könnunin var framkvæmd í gegnum netið þar sem 1.429 þátttakendum var boðið að taka þátt. Þar af svöruðu 817 (57,2%). Þrjú prósent af þeim sem svöruðu sögðust ætla að skila auðu en 177 þeirra tóku ekki afstöðu. Samkvæmt niðurstöðunum vilja 57% aðspurða Guðna Th. Jóhannesson sem næsta forseta en næstur á eftir honum er Davíð Oddsson sem nýtur stuðning 22% aðspurða. Um 10,9% völdu Andra Snæ Magnason en athygli vekur að 5,4% völdu Höllu Tómasdóttur en það er meira en tvöföldun þess fylgis sem hún mældist með í könnun MMR sem birt var í Fréttablaðinu og Vísi í morgun. Miðað við þá könnun fer stuðningur við Höllu og Davíð vaxandi. Fylgi við Andra Snæ stendur í stað á meðan forskot Guðna Th. á aðra frambjóðendur minnkar örlítið. Samkvæmt þessu verður Höllu Tómasdóttur boðið að taka þátt í kappræðunum sem fréttastofa 365 stendur fyrir á morgun.Aðrir frambjóðendur með 4,6% samtalsEngir aðrir forsetaframbjóðendur ná 2% markinu samkvæmt þessari nýju könnun. Ástþór Magnússon fær 1,7%, Sturla Jónsson með 1,2%, Hildur Þórðardóttir með 0,8%, Guðrún Margrét Pálsdóttir með 0,4% og Elísabet Jökulsdóttir með 0,3%. Fylgi Magnúsar Ingiberg Jónsson mælist í þessari könnun sem 0,2% en hann náði ekki að skila inn nægilega mörgum meðmælum til yfirkjörstjórna og verður því ekki með á kjörseðlinum. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Í beinni: Kappræður forsetaframbjóðenda á Akureyri Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri stendur fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum 25. maí 2016 16:43 Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Ný könnun sem Gallup gerði fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar daganna 19 – 25. maí gefur til kynna að Halla Tómasdóttir og Davíð Oddsson séu að bæta við sig fylgi. Spurt var; „Ef eftirfarandi væru í framboði til embættis forseta Íslands, hvert þeirra myndir þú kjósa ef kosið yrði til forseta í dag?“. Könnunin var framkvæmd í gegnum netið þar sem 1.429 þátttakendum var boðið að taka þátt. Þar af svöruðu 817 (57,2%). Þrjú prósent af þeim sem svöruðu sögðust ætla að skila auðu en 177 þeirra tóku ekki afstöðu. Samkvæmt niðurstöðunum vilja 57% aðspurða Guðna Th. Jóhannesson sem næsta forseta en næstur á eftir honum er Davíð Oddsson sem nýtur stuðning 22% aðspurða. Um 10,9% völdu Andra Snæ Magnason en athygli vekur að 5,4% völdu Höllu Tómasdóttur en það er meira en tvöföldun þess fylgis sem hún mældist með í könnun MMR sem birt var í Fréttablaðinu og Vísi í morgun. Miðað við þá könnun fer stuðningur við Höllu og Davíð vaxandi. Fylgi við Andra Snæ stendur í stað á meðan forskot Guðna Th. á aðra frambjóðendur minnkar örlítið. Samkvæmt þessu verður Höllu Tómasdóttur boðið að taka þátt í kappræðunum sem fréttastofa 365 stendur fyrir á morgun.Aðrir frambjóðendur með 4,6% samtalsEngir aðrir forsetaframbjóðendur ná 2% markinu samkvæmt þessari nýju könnun. Ástþór Magnússon fær 1,7%, Sturla Jónsson með 1,2%, Hildur Þórðardóttir með 0,8%, Guðrún Margrét Pálsdóttir með 0,4% og Elísabet Jökulsdóttir með 0,3%. Fylgi Magnúsar Ingiberg Jónsson mælist í þessari könnun sem 0,2% en hann náði ekki að skila inn nægilega mörgum meðmælum til yfirkjörstjórna og verður því ekki með á kjörseðlinum.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Í beinni: Kappræður forsetaframbjóðenda á Akureyri Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri stendur fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum 25. maí 2016 16:43 Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Í beinni: Kappræður forsetaframbjóðenda á Akureyri Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri stendur fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum 25. maí 2016 16:43
Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21
Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent