Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn Anton Ingi Leifsson skrifar 28. maí 2016 11:00 Zidane og Ronaldo á æfingu Real í gær. vísir/getty Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Ronaldo hefur glímt við smá meiðsli undanfarna daga og vikur. Stuðningsmenn Real voru byrjaðir að óttast í vikunni að hann myndi ekki spila, en Zidane segir að Portúgalinn sé klár í slaginn. „Hann er 100% klár. Hann var með eitthvað fyrir leikinn gegn Manchester City í undanúrslitunum, en núna held ég að hann sé klár,” sagði Zidane í samtali við fjölmiðla. „Hann var í smá vandræðum, en staðan er allt önnur núna. Hann mun verða 100%” sagði Frakkinn að lokum. Hann er ekki sammála því að það væri mistök ef liðið tapar á Ítalíu í dag. „Ég held að þa verði ekki mistök ef við vinnum ekki. Enginn getur tekið af okkur þar sem við höfum nú þegar gert. Þú veist ekki hvað gerist. Allt sem ég get sagt, er að við verðum klárir fyrir leikinn,” sagi Zidane. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport/HD í kvöld, en upphitun hefst klukkan 18.15. Hörður Magnússon stýrir Meistaradeildarmörkunum ásamt Alfreð Finnbogasyni og Jóhannesi Karli Guðjónssyni. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fellir Atlético enn einn risann í Meistaradeildinni? Madrídarliðin Atlético og Real mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó í kvöld. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem liðin mætast í úrslitum Meistaradeildarinnar en Real hafði betur síðast. 28. maí 2016 09:00 Þetta gerðist þegar Real og Atlético mættust fyrir tveimur árum | Myndband Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó annað kvöld. 27. maí 2016 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Ronaldo hefur glímt við smá meiðsli undanfarna daga og vikur. Stuðningsmenn Real voru byrjaðir að óttast í vikunni að hann myndi ekki spila, en Zidane segir að Portúgalinn sé klár í slaginn. „Hann er 100% klár. Hann var með eitthvað fyrir leikinn gegn Manchester City í undanúrslitunum, en núna held ég að hann sé klár,” sagði Zidane í samtali við fjölmiðla. „Hann var í smá vandræðum, en staðan er allt önnur núna. Hann mun verða 100%” sagði Frakkinn að lokum. Hann er ekki sammála því að það væri mistök ef liðið tapar á Ítalíu í dag. „Ég held að þa verði ekki mistök ef við vinnum ekki. Enginn getur tekið af okkur þar sem við höfum nú þegar gert. Þú veist ekki hvað gerist. Allt sem ég get sagt, er að við verðum klárir fyrir leikinn,” sagi Zidane. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport/HD í kvöld, en upphitun hefst klukkan 18.15. Hörður Magnússon stýrir Meistaradeildarmörkunum ásamt Alfreð Finnbogasyni og Jóhannesi Karli Guðjónssyni.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Fellir Atlético enn einn risann í Meistaradeildinni? Madrídarliðin Atlético og Real mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó í kvöld. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem liðin mætast í úrslitum Meistaradeildarinnar en Real hafði betur síðast. 28. maí 2016 09:00 Þetta gerðist þegar Real og Atlético mættust fyrir tveimur árum | Myndband Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó annað kvöld. 27. maí 2016 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
Fellir Atlético enn einn risann í Meistaradeildinni? Madrídarliðin Atlético og Real mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó í kvöld. Þetta er í annað sinn á þremur árum sem liðin mætast í úrslitum Meistaradeildarinnar en Real hafði betur síðast. 28. maí 2016 09:00
Þetta gerðist þegar Real og Atlético mættust fyrir tveimur árum | Myndband Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á San Siro í Mílanó annað kvöld. 27. maí 2016 18:30