Áhyggjuefni hve erfitt sé að treysta raforkuöryggi Kristján Már Unnarsson skrifar 29. maí 2016 08:02 Ráðamenn raforkumála segja þrengt að raforkuöryggi í landinu og það sé orðið mikið áhyggjuefni fyrir samfélög hve erfitt sé að afla leyfa til að bæta úr. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Ef rafmagnið færi af, þá gætum við ekki horft á sjónvarpsfréttirnar, við gætum varla verið á internetinu, raunar er nánast öll atvinnustarfsemi í landinu háð því að hafa rafmagn. Krafa nútímasamfélags er því raforkuöryggi. Þetta var umræðuefni tveggja daga fundar Samorku en þar kom fram að ráðamenn raforkumála hafa áhyggjur af því að geta ekki lengur tryggt öllum rafmagn. Byggðalínan í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu eftir óveður í september 2012.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Þessar gömlu byggðalínur eru flestar komnar á tíma og við sjáum fyrirtæki, til dæmis á Norðurlandi og Austurlandi, sem ekki geta stækkað við sig vegna þess að ekki er hægt að flytja meiri raforku til þeirra,“ segir Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku og formaður Samorku. Fiskimjölsverksmiðja HB Granda á Vopnafirði er eitt dæmið. Þar skiptu menn úr olíu yfir í rafmagn fyrir sex árum en neyðast samt reglulega til að hægja á afköstum þar sem línurnar flytja ekki nægilegt rafmagn. Það gengur hins vegar hægt að styrkja flutningskerfið. Fiskimjölsverksmiðjan á Þórshöfn á Langanesi gengur enn fyrir olíu.vísir/pjetur „Samfélagið hefur smámsaman breyst í þá veru að það að sækja leyfi til framkvæmda tekur miklu lengri tíma en var áður. Og við höfum bara séð þau vandræði sem flutningsfyrirtækið á við að koma línum í gegnum landið, - hvað þarf mikið af leyfum, það þarf að ná sátt við aðila. Við höfum séð dóma falla. Þetta tekur bara svo langan tíma og það er áhyggjuefni. Mikið áhyggjuefni fyrir okkur öll.“ Helgi bendir hins vegar á að raforkufyrirtækin hafa enga skyldu til að selja öllum rafmagn, ekki einu sinni heimilunum í landinu. „Það er í raun mikil eftirspurn eftir raforku og ekkert þeirra stóru framleiðslufyrirtækja sem eru að framleiða hafa í raun skyldu til þess, skulum við segja, að eiga nægt rafmagn fyrir, ja bara almenning í landinu. Þau gætu þessvegna selt til stærri aðila með langtímasamningum stóran hluta raforkunnar og þá sætum við uppi með það kannski, við skulum segja almenningur og atvinnulíf í landinu, að ekki væri til næg raforka,“ segir formaður Samorku. Orkumál Tengdar fréttir Miðhálendið verði sett á heimsminjaskrá Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að fela ríkisstjórninni að setja miðhálendi Íslands á yfirlitsskrá yfir heimsminjar UNESCO og fela heimsminjanefnd Íslands að undirbúa umsókn þar að lútandi. 19. mars 2016 07:00 Raforkuöryggi versnar áfram á Suðurnesjum Forstjóri Landsnets segir ekki sjálfgefið að ný Suðurnesjalína verði grafin í jörð, þrátt fyrir Hæstaréttardóm í gær. 13. maí 2016 20:16 Taka bara mið af neikvæðum áhrifum virkjanaframkvæmda Ekki er metið í rammaáætlun hvort íslensk raforka gæti dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu. 27. maí 2016 21:56 Ímynd um ósnortið hálendi þrátt fyrir stíflur, lón og háspennulínur Ef þið haldið að hálendi Íslands sé ósnortið, þá ættuð þið að sjá þessa frétt. 21. apríl 2016 20:00 Landsbyggðin líður fyrir raflínuskort Atvinnuuppbygging á landsbyggðinni er í fjötrum þar sem byggðalínan ber ekki lengur þá raforku sem fyrirtæki vilja kaupa. 18. desember 2015 22:30 Hæstiréttur fellst ekki á eignarnám vegna Suðurnesjalínu 2 Tveir dómarar skiluðu sératkvæði í málinu. 12. maí 2016 17:00 Björk segir að brátt verði engin ósnortin náttúra á Íslandi Hægri menn á Íslandi kunna Björk litlar þakkir fyrir málflutning sinn í erlendum fjölmiðlum. 21. desember 2015 08:51 "Ég er ofsaglöð, þetta er frábært!“ Landeigendur fimm jarða á Suðurnesjum lögðu Landsnet í Hæstarétti í slagnum um háspennulínur. 12. maí 2016 19:00 Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Sjá meira
Ráðamenn raforkumála segja þrengt að raforkuöryggi í landinu og það sé orðið mikið áhyggjuefni fyrir samfélög hve erfitt sé að afla leyfa til að bæta úr. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Ef rafmagnið færi af, þá gætum við ekki horft á sjónvarpsfréttirnar, við gætum varla verið á internetinu, raunar er nánast öll atvinnustarfsemi í landinu háð því að hafa rafmagn. Krafa nútímasamfélags er því raforkuöryggi. Þetta var umræðuefni tveggja daga fundar Samorku en þar kom fram að ráðamenn raforkumála hafa áhyggjur af því að geta ekki lengur tryggt öllum rafmagn. Byggðalínan í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu eftir óveður í september 2012.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Þessar gömlu byggðalínur eru flestar komnar á tíma og við sjáum fyrirtæki, til dæmis á Norðurlandi og Austurlandi, sem ekki geta stækkað við sig vegna þess að ekki er hægt að flytja meiri raforku til þeirra,“ segir Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku og formaður Samorku. Fiskimjölsverksmiðja HB Granda á Vopnafirði er eitt dæmið. Þar skiptu menn úr olíu yfir í rafmagn fyrir sex árum en neyðast samt reglulega til að hægja á afköstum þar sem línurnar flytja ekki nægilegt rafmagn. Það gengur hins vegar hægt að styrkja flutningskerfið. Fiskimjölsverksmiðjan á Þórshöfn á Langanesi gengur enn fyrir olíu.vísir/pjetur „Samfélagið hefur smámsaman breyst í þá veru að það að sækja leyfi til framkvæmda tekur miklu lengri tíma en var áður. Og við höfum bara séð þau vandræði sem flutningsfyrirtækið á við að koma línum í gegnum landið, - hvað þarf mikið af leyfum, það þarf að ná sátt við aðila. Við höfum séð dóma falla. Þetta tekur bara svo langan tíma og það er áhyggjuefni. Mikið áhyggjuefni fyrir okkur öll.“ Helgi bendir hins vegar á að raforkufyrirtækin hafa enga skyldu til að selja öllum rafmagn, ekki einu sinni heimilunum í landinu. „Það er í raun mikil eftirspurn eftir raforku og ekkert þeirra stóru framleiðslufyrirtækja sem eru að framleiða hafa í raun skyldu til þess, skulum við segja, að eiga nægt rafmagn fyrir, ja bara almenning í landinu. Þau gætu þessvegna selt til stærri aðila með langtímasamningum stóran hluta raforkunnar og þá sætum við uppi með það kannski, við skulum segja almenningur og atvinnulíf í landinu, að ekki væri til næg raforka,“ segir formaður Samorku.
Orkumál Tengdar fréttir Miðhálendið verði sett á heimsminjaskrá Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að fela ríkisstjórninni að setja miðhálendi Íslands á yfirlitsskrá yfir heimsminjar UNESCO og fela heimsminjanefnd Íslands að undirbúa umsókn þar að lútandi. 19. mars 2016 07:00 Raforkuöryggi versnar áfram á Suðurnesjum Forstjóri Landsnets segir ekki sjálfgefið að ný Suðurnesjalína verði grafin í jörð, þrátt fyrir Hæstaréttardóm í gær. 13. maí 2016 20:16 Taka bara mið af neikvæðum áhrifum virkjanaframkvæmda Ekki er metið í rammaáætlun hvort íslensk raforka gæti dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu. 27. maí 2016 21:56 Ímynd um ósnortið hálendi þrátt fyrir stíflur, lón og háspennulínur Ef þið haldið að hálendi Íslands sé ósnortið, þá ættuð þið að sjá þessa frétt. 21. apríl 2016 20:00 Landsbyggðin líður fyrir raflínuskort Atvinnuuppbygging á landsbyggðinni er í fjötrum þar sem byggðalínan ber ekki lengur þá raforku sem fyrirtæki vilja kaupa. 18. desember 2015 22:30 Hæstiréttur fellst ekki á eignarnám vegna Suðurnesjalínu 2 Tveir dómarar skiluðu sératkvæði í málinu. 12. maí 2016 17:00 Björk segir að brátt verði engin ósnortin náttúra á Íslandi Hægri menn á Íslandi kunna Björk litlar þakkir fyrir málflutning sinn í erlendum fjölmiðlum. 21. desember 2015 08:51 "Ég er ofsaglöð, þetta er frábært!“ Landeigendur fimm jarða á Suðurnesjum lögðu Landsnet í Hæstarétti í slagnum um háspennulínur. 12. maí 2016 19:00 Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Sjá meira
Miðhálendið verði sett á heimsminjaskrá Lögð hefur verið fram þingsályktunartillaga um að fela ríkisstjórninni að setja miðhálendi Íslands á yfirlitsskrá yfir heimsminjar UNESCO og fela heimsminjanefnd Íslands að undirbúa umsókn þar að lútandi. 19. mars 2016 07:00
Raforkuöryggi versnar áfram á Suðurnesjum Forstjóri Landsnets segir ekki sjálfgefið að ný Suðurnesjalína verði grafin í jörð, þrátt fyrir Hæstaréttardóm í gær. 13. maí 2016 20:16
Taka bara mið af neikvæðum áhrifum virkjanaframkvæmda Ekki er metið í rammaáætlun hvort íslensk raforka gæti dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu. 27. maí 2016 21:56
Ímynd um ósnortið hálendi þrátt fyrir stíflur, lón og háspennulínur Ef þið haldið að hálendi Íslands sé ósnortið, þá ættuð þið að sjá þessa frétt. 21. apríl 2016 20:00
Landsbyggðin líður fyrir raflínuskort Atvinnuuppbygging á landsbyggðinni er í fjötrum þar sem byggðalínan ber ekki lengur þá raforku sem fyrirtæki vilja kaupa. 18. desember 2015 22:30
Hæstiréttur fellst ekki á eignarnám vegna Suðurnesjalínu 2 Tveir dómarar skiluðu sératkvæði í málinu. 12. maí 2016 17:00
Björk segir að brátt verði engin ósnortin náttúra á Íslandi Hægri menn á Íslandi kunna Björk litlar þakkir fyrir málflutning sinn í erlendum fjölmiðlum. 21. desember 2015 08:51
"Ég er ofsaglöð, þetta er frábært!“ Landeigendur fimm jarða á Suðurnesjum lögðu Landsnet í Hæstarétti í slagnum um háspennulínur. 12. maí 2016 19:00
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent