Tístlendingar rómuðu frammistöðu Gretu Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. maí 2016 20:26 Greta Salóme steig fyrir skemmstu af sviðinu í Stokkhólmi eftir að hafa neglt flutning sinn á laginu Hear Them Calling í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvra.Sjá einnig: „Húsfundur boðaður á sama tíma og júró. Ég setti íbúðina á sölu“ Það var ekki annað að sjá en að landinn hefði verið jákvæður yfir flutningi hennar. Flestir hrósuðu henni í hástert, listamenn fundu fyrir meðvirknisstressi og borgarstjóri Reykjavíkur er byrjaður að leita að húsi svo að keppnin geti farið fram á Íslandi að ári. Nokkur vel valin viðbrögð má sjá hér fyrir neðan.Í þessu skoti leit hún út fyrir að vera með stærri hendur en @Bjarni_Ben #Ísland #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 10, 2016 Ég veit ekki hvað þið eruð að horfa á en ég sé bara Grétu að slást við vitsugur. #HarryTwitter #12stig— Eiríkur Jónsson (@Eirikur_J) May 10, 2016 Atriðið kemur skemmtilega á óvart vel gert Gréta og co #12stig— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 10, 2016 Er svo sjúklega meðvirknis-stressuð #ibelieveinyougreta #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 10, 2016 Flottur flutningur hjá Gretu. Mikill léttir að hún var ekki á rassgatinu eins og á æfingunum #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 10, 2016 Slam dunk hjá Grétu #12stig— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) May 10, 2016 VÁ VÁ VÁ VÁ!!!!! Við erum the dark horse #12stig— Jónína Birgisdóttir (@JoninaBirgis) May 10, 2016 sama hvaða fjandans lag við setjum í keppnina fer ég undantekningarlaust að grenja þegar við erum á sviðinu #12stig— hrafnkatla (@Hrafnkatla1) May 10, 2016 Laugardagskvöldinu reddað. Fer í að redda húsi til að halda þetta næsta ár. #12stig— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 10, 2016 Besti flutningur Íslendings í Júróvisjón (sorrý Jóhanna hún gerði þetta bara betur) #12stig— Þossi (@thossmeister) May 10, 2016 Eurovision Tengdar fréttir Stigatafla fyrir Eurovision Ísland stígur á svið í kvöld. 10. maí 2016 12:55 Íslendingur syngur bakrödd með Austurríki „Maður segir ekki nei við Eurovision.“ 10. maí 2016 20:03 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Greta Salóme steig fyrir skemmstu af sviðinu í Stokkhólmi eftir að hafa neglt flutning sinn á laginu Hear Them Calling í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðvra.Sjá einnig: „Húsfundur boðaður á sama tíma og júró. Ég setti íbúðina á sölu“ Það var ekki annað að sjá en að landinn hefði verið jákvæður yfir flutningi hennar. Flestir hrósuðu henni í hástert, listamenn fundu fyrir meðvirknisstressi og borgarstjóri Reykjavíkur er byrjaður að leita að húsi svo að keppnin geti farið fram á Íslandi að ári. Nokkur vel valin viðbrögð má sjá hér fyrir neðan.Í þessu skoti leit hún út fyrir að vera með stærri hendur en @Bjarni_Ben #Ísland #12stig— Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) May 10, 2016 Ég veit ekki hvað þið eruð að horfa á en ég sé bara Grétu að slást við vitsugur. #HarryTwitter #12stig— Eiríkur Jónsson (@Eirikur_J) May 10, 2016 Atriðið kemur skemmtilega á óvart vel gert Gréta og co #12stig— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 10, 2016 Er svo sjúklega meðvirknis-stressuð #ibelieveinyougreta #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 10, 2016 Flottur flutningur hjá Gretu. Mikill léttir að hún var ekki á rassgatinu eins og á æfingunum #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 10, 2016 Slam dunk hjá Grétu #12stig— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) May 10, 2016 VÁ VÁ VÁ VÁ!!!!! Við erum the dark horse #12stig— Jónína Birgisdóttir (@JoninaBirgis) May 10, 2016 sama hvaða fjandans lag við setjum í keppnina fer ég undantekningarlaust að grenja þegar við erum á sviðinu #12stig— hrafnkatla (@Hrafnkatla1) May 10, 2016 Laugardagskvöldinu reddað. Fer í að redda húsi til að halda þetta næsta ár. #12stig— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) May 10, 2016 Besti flutningur Íslendings í Júróvisjón (sorrý Jóhanna hún gerði þetta bara betur) #12stig— Þossi (@thossmeister) May 10, 2016
Eurovision Tengdar fréttir Stigatafla fyrir Eurovision Ísland stígur á svið í kvöld. 10. maí 2016 12:55 Íslendingur syngur bakrödd með Austurríki „Maður segir ekki nei við Eurovision.“ 10. maí 2016 20:03 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira